Carragher skýtur á Neville: "Hver sem er hefði getað unnið titla undir stjórn Ferguson“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2019 14:30 Ferguson ásamt '92 kynslóðinni svokölluðu. vísir/getty Jamie Carragher, Liverpool-hetja og sparkspekingur á Sky Sports, skaut á kollega sinn, Gary Neville, í hlaðvarpinu Sky Sports' Off Script og sagði að hver sem er hefði getað unnið titla undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. Neville vann fjölda titla sem leikmaður Manchester United. Hann varð m.a. átta sinnum Englandsmeistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari. „Ég kunni ekki vel við hann en leit á hann sem sigurvegara. Hann var góður leikmaður en mjög heppinn að spila undir stjórn Sir Alex Ferguson,“ sagði Carragher um Neville. „Það sem allt United-fólk gleymir er að þessir leikmenn unnu aldrei neitt án Fergusons. Gary vann ekkert með enska landsliðinu eða Valencia.“ Carragher er ekki í vafa um hver átti stærstan þátt í velgengni United. „Manchester United gaf verulega eftir þegar Ferguson hætti. Hversu heppnir voru þessir leikmenn að hafa hann?“ sagði Carragher. „Þegar við tölum um hvað þeir unnu og hvað þeir gerðu, hver sem er hefði getað afrekað það.“ Carragher og Neville hafa unnið saman á Sky Sports undanfarin ár og er vel til vina. Þeir eru þó ófeimnir að bauna hvor á annan. Neville vildi þó ekki svara skotum Carraghers að þessu sinni. „Hver er sem er?! Haha! Ég get huggað við mig að á 20 dásamlegum árum sem leikmaður þurfti ég ekki að svara svona bulli,“ sagði Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City á toppnum og Everton í sjötta sæti ef liðin hefðu nýtt öll góðu færin sín Liðin í ensku úrvalsdeildinni eru misgóð í að nýta marktækifærin sín og staðan í deildinni væri allt önnur ef þau hefðu nýtt öll þessi góðu færi sín. 29. október 2019 14:30 Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. 29. október 2019 16:30 Skoraði fyrsta markið sitt á móti Íslandi og er nú orðaður við Liverpool og Man. United Ensku stórliðin Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa öll verið í sambandi við forráðamenn Borussia Mönchengladbach vegna áhuga á einum leikmanna þýska liðsins. 30. október 2019 13:00 Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. 29. október 2019 08:30 Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. 30. október 2019 06:00 Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. 30. október 2019 10:00 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Jamie Carragher, Liverpool-hetja og sparkspekingur á Sky Sports, skaut á kollega sinn, Gary Neville, í hlaðvarpinu Sky Sports' Off Script og sagði að hver sem er hefði getað unnið titla undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. Neville vann fjölda titla sem leikmaður Manchester United. Hann varð m.a. átta sinnum Englandsmeistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari. „Ég kunni ekki vel við hann en leit á hann sem sigurvegara. Hann var góður leikmaður en mjög heppinn að spila undir stjórn Sir Alex Ferguson,“ sagði Carragher um Neville. „Það sem allt United-fólk gleymir er að þessir leikmenn unnu aldrei neitt án Fergusons. Gary vann ekkert með enska landsliðinu eða Valencia.“ Carragher er ekki í vafa um hver átti stærstan þátt í velgengni United. „Manchester United gaf verulega eftir þegar Ferguson hætti. Hversu heppnir voru þessir leikmenn að hafa hann?“ sagði Carragher. „Þegar við tölum um hvað þeir unnu og hvað þeir gerðu, hver sem er hefði getað afrekað það.“ Carragher og Neville hafa unnið saman á Sky Sports undanfarin ár og er vel til vina. Þeir eru þó ófeimnir að bauna hvor á annan. Neville vildi þó ekki svara skotum Carraghers að þessu sinni. „Hver er sem er?! Haha! Ég get huggað við mig að á 20 dásamlegum árum sem leikmaður þurfti ég ekki að svara svona bulli,“ sagði Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City á toppnum og Everton í sjötta sæti ef liðin hefðu nýtt öll góðu færin sín Liðin í ensku úrvalsdeildinni eru misgóð í að nýta marktækifærin sín og staðan í deildinni væri allt önnur ef þau hefðu nýtt öll þessi góðu færi sín. 29. október 2019 14:30 Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. 29. október 2019 16:30 Skoraði fyrsta markið sitt á móti Íslandi og er nú orðaður við Liverpool og Man. United Ensku stórliðin Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa öll verið í sambandi við forráðamenn Borussia Mönchengladbach vegna áhuga á einum leikmanna þýska liðsins. 30. október 2019 13:00 Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. 29. október 2019 08:30 Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. 30. október 2019 06:00 Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. 30. október 2019 10:00 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Man. City á toppnum og Everton í sjötta sæti ef liðin hefðu nýtt öll góðu færin sín Liðin í ensku úrvalsdeildinni eru misgóð í að nýta marktækifærin sín og staðan í deildinni væri allt önnur ef þau hefðu nýtt öll þessi góðu færi sín. 29. október 2019 14:30
Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. 29. október 2019 16:30
Skoraði fyrsta markið sitt á móti Íslandi og er nú orðaður við Liverpool og Man. United Ensku stórliðin Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa öll verið í sambandi við forráðamenn Borussia Mönchengladbach vegna áhuga á einum leikmanna þýska liðsins. 30. október 2019 13:00
Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. 29. október 2019 08:30
Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. 30. október 2019 06:00
Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. 30. október 2019 10:00