Samruni Fiat Chrysler og Peugeot Citroen til umræðu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. október 2019 14:00 Peugeot verður væntanlega til sölu í Bandaríkjunum fyrir 2026. Peugeot Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Þessar fréttir koma örfáum mánuðum eftir að mögulegur samruni Fiat og Renault varð ekki að neinu. Hætt var við þann samruna vegna þess að franska ríkið, sem stærsti hluthafi í Renault vildi ekki gangast við skilmálum Fiat. Framkvæmdastjóri Peugeot verður samkvæmt heimildum Wall Street Journal yfir sameinuðu félagi. Það er flæði í viðræðum ef marka má heimildir Wall Street Journal. Fyrr á þessu ári gerði PSA það opinberlega að markmiði sínu að hefja sölu á Peugeot í Bandaríkjunum fyrir árið 2026. Slíkt kann að hafa eitthvað með samrunaumleitanir að gera. Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent
Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Þessar fréttir koma örfáum mánuðum eftir að mögulegur samruni Fiat og Renault varð ekki að neinu. Hætt var við þann samruna vegna þess að franska ríkið, sem stærsti hluthafi í Renault vildi ekki gangast við skilmálum Fiat. Framkvæmdastjóri Peugeot verður samkvæmt heimildum Wall Street Journal yfir sameinuðu félagi. Það er flæði í viðræðum ef marka má heimildir Wall Street Journal. Fyrr á þessu ári gerði PSA það opinberlega að markmiði sínu að hefja sölu á Peugeot í Bandaríkjunum fyrir árið 2026. Slíkt kann að hafa eitthvað með samrunaumleitanir að gera.
Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent