Aron Einar: Sviðsskrekkur það síðasta sem við höfum áhyggjur af Eiríkur Stefán Ásgeirsson í París skrifar 24. mars 2019 22:30 Aron Einar Gunnarsson er heill heilsu og klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frakklandi á Stade de France í undankeppni EM 2020 á morgun. „Ég er góður,“ sagði hann einfaldlega. „Þetta var langur dagur í gær vegna ferðalagsins en við höfum náð að hrista það úr okkur og erum vel stemmdir fyrir morgundeginum.“ Ísland vann 2-0 sigur á Andorra á föstudag og þar sem allur gærdagurinn fór í að koma liðinu til Parísar hafði íslenska liðið aðeins daginn í dag til að undirbúa sig fyrir þennan mikilvæga leik gegn heimsmeisturunum. „Við áttum góðan fund áðan, extra langan fund. Við fórum vel yfir lið Frakka. Við höfum líka spilað við þá áður og vitum hverju við erum að mæta á morgun. Þetta verður annar erfiður leikur enda erfitt að mæta heimsmeisturunum á þeirra heimavelli. En við gerðum það í október og þá gekk okkur mjög vel,“ sagði Aron og vísaði til 2-2 jafnteflisins í vináttulandsleiknum í Guingamp í október. Leikurinn á morgun verður þó allt annars eðlis enda mótsleikur sem fer fram á þjóðarleikvangi sjálfra heimsmeistaranna að viðstöddum tugþúsunda áhorfenda. Aron segir þó enga ástæðu til að óttast tilefnið. „Það góða við okkar lið nú er að margir okkar búa yfir ákveðinni reynslu. Aðrir sem hafa komið inn í liðið eru þess fyrir utan algerlega óhræddir. Það síðasta sem við þurfum að hafa áhyggjur af er sviðsskrekkur. Við erum fullir tilhlökkunar og erum í þessu til að spila þessa leiki, gegn þessum þjóðum. Að fá 70-80 þúsund manns á völlinn er bara bónus.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í París í dag. 24. mars 2019 15:52 Deschamps: Íslendingar gefast aldrei upp Didier Deschamps segir að Frakkar ætli að spila betur gegn Íslandi á morgun en síðast þegar liðin mættust. 24. mars 2019 18:10 Jóhann Berg ekki með gegn Frökkum Kantmaðurinn knái er meiddur á kálfa. 24. mars 2019 16:05 Lloris: Þurfum að passa vel upp á Gylfa Hugo Lloris landsliðsfyrirliði Frakklands sat fyrir svörum blaðamanna á Stade de France í dag. 24. mars 2019 19:00 Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti Fleiri fréttir Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson er heill heilsu og klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frakklandi á Stade de France í undankeppni EM 2020 á morgun. „Ég er góður,“ sagði hann einfaldlega. „Þetta var langur dagur í gær vegna ferðalagsins en við höfum náð að hrista það úr okkur og erum vel stemmdir fyrir morgundeginum.“ Ísland vann 2-0 sigur á Andorra á föstudag og þar sem allur gærdagurinn fór í að koma liðinu til Parísar hafði íslenska liðið aðeins daginn í dag til að undirbúa sig fyrir þennan mikilvæga leik gegn heimsmeisturunum. „Við áttum góðan fund áðan, extra langan fund. Við fórum vel yfir lið Frakka. Við höfum líka spilað við þá áður og vitum hverju við erum að mæta á morgun. Þetta verður annar erfiður leikur enda erfitt að mæta heimsmeisturunum á þeirra heimavelli. En við gerðum það í október og þá gekk okkur mjög vel,“ sagði Aron og vísaði til 2-2 jafnteflisins í vináttulandsleiknum í Guingamp í október. Leikurinn á morgun verður þó allt annars eðlis enda mótsleikur sem fer fram á þjóðarleikvangi sjálfra heimsmeistaranna að viðstöddum tugþúsunda áhorfenda. Aron segir þó enga ástæðu til að óttast tilefnið. „Það góða við okkar lið nú er að margir okkar búa yfir ákveðinni reynslu. Aðrir sem hafa komið inn í liðið eru þess fyrir utan algerlega óhræddir. Það síðasta sem við þurfum að hafa áhyggjur af er sviðsskrekkur. Við erum fullir tilhlökkunar og erum í þessu til að spila þessa leiki, gegn þessum þjóðum. Að fá 70-80 þúsund manns á völlinn er bara bónus.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í París í dag. 24. mars 2019 15:52 Deschamps: Íslendingar gefast aldrei upp Didier Deschamps segir að Frakkar ætli að spila betur gegn Íslandi á morgun en síðast þegar liðin mættust. 24. mars 2019 18:10 Jóhann Berg ekki með gegn Frökkum Kantmaðurinn knái er meiddur á kálfa. 24. mars 2019 16:05 Lloris: Þurfum að passa vel upp á Gylfa Hugo Lloris landsliðsfyrirliði Frakklands sat fyrir svörum blaðamanna á Stade de France í dag. 24. mars 2019 19:00 Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti Fleiri fréttir Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í París í dag. 24. mars 2019 15:52
Deschamps: Íslendingar gefast aldrei upp Didier Deschamps segir að Frakkar ætli að spila betur gegn Íslandi á morgun en síðast þegar liðin mættust. 24. mars 2019 18:10
Lloris: Þurfum að passa vel upp á Gylfa Hugo Lloris landsliðsfyrirliði Frakklands sat fyrir svörum blaðamanna á Stade de France í dag. 24. mars 2019 19:00