„Munum funda eins lengi og mögulegt er og reyna að klára þetta“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. apríl 2019 20:56 Kristján Þórður Snæbjarnarson segir að samningar takist mögulega á milli iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins í kvöld eða nótt. vísir/vilhelm Iðnaðarmenn og Samtök atvinnulífsins funda enn í Karphúsinu. Fundur þeirra hófst klukkan 11 og átti að standa til klukkan 17 en var framhaldið þar sem skrið er komið á viðræðurnar. Ekki var annað að heyra á Kristjáni Þórði Snæbjarnarsyni, formanni Rafiðnaðarsambandsins og talsmanni iðnaðarmanna, þegar Vísir náði tali af honum á níunda tímanum nú í kvöld að samningum verði mögulega landað í kvöld eða nótt. Kristján sagði að reynt verði að komast eins langt og mögulegt er og það styttist verulega í að skrifað verði undir kjarasamninga. „Það getur alveg farið að gerast núna á næstunni ef það breytist ekki eitthvað,“ sagði Kristján. Spurður út í hvað framhaldið verði ef samningar nást ekki í kvöld eða nótt og hvort þá verði fundað á morgun, á verkalýðsdaginn, sagði Kristján: „Ég geri ráð fyrir að við munum funda eins lengi og mögulegt er og reyna að klára þetta. Við munum reyna áfram.“Og klára þetta bara núna? „Ja, það gæti alveg farið svo,“ sagði Kristján. Kjaramál Tengdar fréttir „Allt þetta er leikrit“ Sólveig Anna Jónsdóttir segir frá lífi sínu og átökunum í nýafstaðinni kjarabaráttu. "Ég hef unun af því þegar stéttaátökin er afhjúpuð,“ segir hún um harða gagnrýni á störf sín. 27. apríl 2019 08:30 „Veldur hver á heldur – við þokumst nær samningi“ Það kvað við nýjan og eilítið bjartari tón hjá iðnaðarmönnum í dag því um helgina höfðu samninganefndir samflots iðnaðarmanna teiknað upp verkfallsaðgerðir færi það svo að kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins bæru ekki árangur. 30. apríl 2019 10:41 Undirbúa verkfallsaðgerðir á mánudag náist samningar ekki á morgun 27. apríl 2019 19:30 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Iðnaðarmenn og Samtök atvinnulífsins funda enn í Karphúsinu. Fundur þeirra hófst klukkan 11 og átti að standa til klukkan 17 en var framhaldið þar sem skrið er komið á viðræðurnar. Ekki var annað að heyra á Kristjáni Þórði Snæbjarnarsyni, formanni Rafiðnaðarsambandsins og talsmanni iðnaðarmanna, þegar Vísir náði tali af honum á níunda tímanum nú í kvöld að samningum verði mögulega landað í kvöld eða nótt. Kristján sagði að reynt verði að komast eins langt og mögulegt er og það styttist verulega í að skrifað verði undir kjarasamninga. „Það getur alveg farið að gerast núna á næstunni ef það breytist ekki eitthvað,“ sagði Kristján. Spurður út í hvað framhaldið verði ef samningar nást ekki í kvöld eða nótt og hvort þá verði fundað á morgun, á verkalýðsdaginn, sagði Kristján: „Ég geri ráð fyrir að við munum funda eins lengi og mögulegt er og reyna að klára þetta. Við munum reyna áfram.“Og klára þetta bara núna? „Ja, það gæti alveg farið svo,“ sagði Kristján.
Kjaramál Tengdar fréttir „Allt þetta er leikrit“ Sólveig Anna Jónsdóttir segir frá lífi sínu og átökunum í nýafstaðinni kjarabaráttu. "Ég hef unun af því þegar stéttaátökin er afhjúpuð,“ segir hún um harða gagnrýni á störf sín. 27. apríl 2019 08:30 „Veldur hver á heldur – við þokumst nær samningi“ Það kvað við nýjan og eilítið bjartari tón hjá iðnaðarmönnum í dag því um helgina höfðu samninganefndir samflots iðnaðarmanna teiknað upp verkfallsaðgerðir færi það svo að kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins bæru ekki árangur. 30. apríl 2019 10:41 Undirbúa verkfallsaðgerðir á mánudag náist samningar ekki á morgun 27. apríl 2019 19:30 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
„Allt þetta er leikrit“ Sólveig Anna Jónsdóttir segir frá lífi sínu og átökunum í nýafstaðinni kjarabaráttu. "Ég hef unun af því þegar stéttaátökin er afhjúpuð,“ segir hún um harða gagnrýni á störf sín. 27. apríl 2019 08:30
„Veldur hver á heldur – við þokumst nær samningi“ Það kvað við nýjan og eilítið bjartari tón hjá iðnaðarmönnum í dag því um helgina höfðu samninganefndir samflots iðnaðarmanna teiknað upp verkfallsaðgerðir færi það svo að kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins bæru ekki árangur. 30. apríl 2019 10:41