Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. maí 2019 12:43 Lögreglumenn á vettvangi sögðust á tímabili hafa óttast um líf sitt, sökum ógnandi háttalags mannsins. Vísir/vilhelm Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á hendur manni, sem framdi vopnað rán og fór í kjölfarið inn í heimahús og ógnaði íbúum þess, var hafnað. Vísir hafði áður greint frá því að maðurinn hefði rænt bensínstöð stuttu áður en hann réðst inn í nærliggjandi íbúðarhús í Langholtshverfi í Reykjavík um kvöldmatarleytið á þriðjudag. Þar hafi hann lent í átökum við húsráðanda. Maðurinn hafi gramsað í skúffum heimilisins og fundið þar hníf sem hann notaði til þess að ógna lögreglumönnum þegar þeir komu á vettvang. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að lögreglumennirnir hafi óttast um líf sitt í þessum aðstæðum, en loks hafi þeim tekist að yfirbuga manninn með miklu magni piparúða. Hann var svo handtekinn í kjölfarið. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum fram til 28. maí en hvorki héraðsdómur né Landsréttur urðu við því. Kærði sé ungur að árum og eigi sér ekki sakaferil sem þýðingu hefur. Ekki sé hægt að álykta að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða eða annað sem rennt geti stoðum undir að nauðsynlegt sé að svipta hann frelsi til þess að verja aðra fyrir árásum hans. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. 30. apríl 2019 19:00 Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. 30. apríl 2019 09:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á hendur manni, sem framdi vopnað rán og fór í kjölfarið inn í heimahús og ógnaði íbúum þess, var hafnað. Vísir hafði áður greint frá því að maðurinn hefði rænt bensínstöð stuttu áður en hann réðst inn í nærliggjandi íbúðarhús í Langholtshverfi í Reykjavík um kvöldmatarleytið á þriðjudag. Þar hafi hann lent í átökum við húsráðanda. Maðurinn hafi gramsað í skúffum heimilisins og fundið þar hníf sem hann notaði til þess að ógna lögreglumönnum þegar þeir komu á vettvang. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að lögreglumennirnir hafi óttast um líf sitt í þessum aðstæðum, en loks hafi þeim tekist að yfirbuga manninn með miklu magni piparúða. Hann var svo handtekinn í kjölfarið. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum fram til 28. maí en hvorki héraðsdómur né Landsréttur urðu við því. Kærði sé ungur að árum og eigi sér ekki sakaferil sem þýðingu hefur. Ekki sé hægt að álykta að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða eða annað sem rennt geti stoðum undir að nauðsynlegt sé að svipta hann frelsi til þess að verja aðra fyrir árásum hans.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. 30. apríl 2019 19:00 Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. 30. apríl 2019 09:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. 30. apríl 2019 19:00
Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. 30. apríl 2019 09:01