Fer úr NBA-deildinni til Bayern München Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 14:30 Greg Monroe skorar hér á móti verðandi NBA-meisturum Toronto Raptors í úrslitakeppninni í vor. Getty/Vaughn Ridley Annað tímabilið í röð þurfa Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín að glíma við lið með gamla NBA-stjörnu innanborðs. Þýsku meistararnir í körfubolta, Bayern München, hefur náð samkomulagi við reynsluboltann Greg Monroe. Derrick Williams var stjarna Bayern á síðasta tímabili þegar liðið vann Alba Berlín í lokaúrslitunum um meistaratitilinn. Hann hefur nú yfirgefið Þýskaland og samið við Fenerbahce í Tyrklandi. Greg Monroe er 28 ára gamall framherji og er langt frá því að vera kominn inn á sín síðustu ár í boltanum. Þetta verður hans fyrsta tímabil í Evrópu og það er ljóst að þessu 211 sentímetra og 120 kílóa maður verður erfiður viðureignar í teignum í vetur.Welcome to the #Bayern Family, Moose! Alles zur Verpflichtung von Greg @M10OSE Monroe: ???? https://t.co/Ap2U2DUZIghttps://t.co/pD5ht5HIyS ?? 2.11m 120kg Lefty NBA Draft 2010 - 7th Pick#GregAttack#GregMonroe#FCBBroster#FCBB Footage rights belong to the @NBApic.twitter.com/05F6rgmFzl — FC Bayern Basketball (@fcb_basketball) July 25, 2019 Monroe hefur spilað undanfarin níu tímabil í NBA-deildinni síðast með Philadelphia 76ers. 76ers var reyndar þriðja félagið hans á tímabilinu 2018-19 því hann byrjaði það hjá Toronto Raptors og stoppaði síðan stutt hjá Boston Celtics áður en hann kom til Philadelphia. Bestu tímabil Greg Monroe voru í búningi Detroit Pistons en hann skoraði 16,0 stig að meðaltali tímabilið 2012-13 og var með 15,9 stig og 10,2 fráköst að meðaltali 2014-15. Monroe hefur alls spilað 632 deildarleiki í NBA og 27 leiki í úrslitakeppni. Í deildarkeppninni er hann með 13,2 stig og 8,3 fráköst að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Annað tímabilið í röð þurfa Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín að glíma við lið með gamla NBA-stjörnu innanborðs. Þýsku meistararnir í körfubolta, Bayern München, hefur náð samkomulagi við reynsluboltann Greg Monroe. Derrick Williams var stjarna Bayern á síðasta tímabili þegar liðið vann Alba Berlín í lokaúrslitunum um meistaratitilinn. Hann hefur nú yfirgefið Þýskaland og samið við Fenerbahce í Tyrklandi. Greg Monroe er 28 ára gamall framherji og er langt frá því að vera kominn inn á sín síðustu ár í boltanum. Þetta verður hans fyrsta tímabil í Evrópu og það er ljóst að þessu 211 sentímetra og 120 kílóa maður verður erfiður viðureignar í teignum í vetur.Welcome to the #Bayern Family, Moose! Alles zur Verpflichtung von Greg @M10OSE Monroe: ???? https://t.co/Ap2U2DUZIghttps://t.co/pD5ht5HIyS ?? 2.11m 120kg Lefty NBA Draft 2010 - 7th Pick#GregAttack#GregMonroe#FCBBroster#FCBB Footage rights belong to the @NBApic.twitter.com/05F6rgmFzl — FC Bayern Basketball (@fcb_basketball) July 25, 2019 Monroe hefur spilað undanfarin níu tímabil í NBA-deildinni síðast með Philadelphia 76ers. 76ers var reyndar þriðja félagið hans á tímabilinu 2018-19 því hann byrjaði það hjá Toronto Raptors og stoppaði síðan stutt hjá Boston Celtics áður en hann kom til Philadelphia. Bestu tímabil Greg Monroe voru í búningi Detroit Pistons en hann skoraði 16,0 stig að meðaltali tímabilið 2012-13 og var með 15,9 stig og 10,2 fráköst að meðaltali 2014-15. Monroe hefur alls spilað 632 deildarleiki í NBA og 27 leiki í úrslitakeppni. Í deildarkeppninni er hann með 13,2 stig og 8,3 fráköst að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn