Ók með ferðamenn um Suðurland án réttinda Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. júlí 2019 10:44 Bílstjórinn var á ferð um Suðurland með ferðamennina. Hér má sjá Skógafoss, einn vinsælasta ferðamannastað Suðurlands. Vísir/vilhelm Lögregla á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann 50 sæta rútu, sem reyndist aka með útrunnin ökuréttindi. Ökumanninum var gert að stöðva akstur og bíða eftir öðrum ökumanni með tilskilin réttindi til að taka við. Lögregla greinir frá þessu í tilkynningu. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að ekki liggi fyrir hversu margir voru í rútunni en bílstjórinn var stöðvaður við almennt eftirlit lögreglu. Þá hafa ekki fengist upplýsingar um það hvort um hafi verið að ræða hóp erlendra ferðamanna og ekki heldur hvort ökumaðurinn hafi verið á vegum einhvers ferðaþjónustufyrirtækis. Oddur segir að málum af þessu tagi, þar sem bílstjóra hópbíla séu stöðvaðir með útrunnin réttindi, sé sífellt að fjölga í umdæminu. Þá voru 28 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu í gær. Kærur fyrir slík brot eru þannig orðnar 2356 það sem af er ári. Í tilkynningu lögreglu segir að þar með séu brotin orðin fleiri en allt árið í fyrra, og raunar allt frá stofnun embættisins. Þá voru þrír einstaklingar í sama bílnum kærðir fyrir að nota ekki öryggisbelti, tveir voru kærðir fyrir að nota ekki ökuritaskífu í ökurita bifreiða sem þeir óku. Þá voru skráningarnúmer voru tekin af þremur ökutækjum sem ýmist voru án trygginga eða komin langt fram yfir frest á lögbundinni aðalskoðun. Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Sjá meira
Lögregla á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann 50 sæta rútu, sem reyndist aka með útrunnin ökuréttindi. Ökumanninum var gert að stöðva akstur og bíða eftir öðrum ökumanni með tilskilin réttindi til að taka við. Lögregla greinir frá þessu í tilkynningu. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að ekki liggi fyrir hversu margir voru í rútunni en bílstjórinn var stöðvaður við almennt eftirlit lögreglu. Þá hafa ekki fengist upplýsingar um það hvort um hafi verið að ræða hóp erlendra ferðamanna og ekki heldur hvort ökumaðurinn hafi verið á vegum einhvers ferðaþjónustufyrirtækis. Oddur segir að málum af þessu tagi, þar sem bílstjóra hópbíla séu stöðvaðir með útrunnin réttindi, sé sífellt að fjölga í umdæminu. Þá voru 28 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu í gær. Kærur fyrir slík brot eru þannig orðnar 2356 það sem af er ári. Í tilkynningu lögreglu segir að þar með séu brotin orðin fleiri en allt árið í fyrra, og raunar allt frá stofnun embættisins. Þá voru þrír einstaklingar í sama bílnum kærðir fyrir að nota ekki öryggisbelti, tveir voru kærðir fyrir að nota ekki ökuritaskífu í ökurita bifreiða sem þeir óku. Þá voru skráningarnúmer voru tekin af þremur ökutækjum sem ýmist voru án trygginga eða komin langt fram yfir frest á lögbundinni aðalskoðun.
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Sjá meira