Fimm flugslys á síðustu tveimur mánuðum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. júlí 2019 18:30 Fimm flugslys hafa orðið hér á landi það sem af er ári. Til viðbótar eru sjö önnur alvarleg atvik til rannsóknar hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Samskiptastjóri samgöngustofu segir atvikaskráningu nýtta til að auka enn frekar flugöryggi hér á landi. Lögreglan á Suðurlandi fékk á sjötta tímanum í gær tilkynningu um að lítil einshreyfils flugvél hafi hlekkst á í lendingu á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum. Við lendinguna snerist vélin og stöðvaðist á hvolfi. Flugmaðurinn var einn í vélinni og varð ekki meint af samkvæmt upplýsingum. Það sem af er ári hefur Rannsóknarnefnd samgönguslysa fengið þrjátíu atvikatilkynningar tengdum flugi á sitt borð. Átján þeirra eru minniháttar og verða ekki rannsökuð frekar en hin tólf eru öll skráð alvarleg. Þar af eru fimm þeirra flugslys sem öll hafa orðið á síðustu tveimur mánuðum.Óvarlegt að draga ályktanir nú Samskiptastjóri Samgöngustofu segir óvarlegt að draga of miklar ályktanir af þróuninni á stuttum tíma um hvað valdi þessari þróun eins og staðan sé í dag. „Flugveður hefur verið afskaplega hagfellt í sumar og það sem af er þessu ári og svo er það líka þannig að í fluginu að fólk hefur mikið verið hvatt til þess að tilkynna um atvik sem að verða, sem að geta verið stór og smá. Atvikaskráning er nýtt í gagnaöflun hjá Samgöngustofu til þess að læra af þessum atvikum og til að auka enn þá frekar öryggi í flugi sem nú þegar er mikið og hefur verið lengi, segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. Fréttir af flugi Samgönguslys Tengdar fréttir Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06 Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. 18. júní 2019 12:04 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Fimm flugslys hafa orðið hér á landi það sem af er ári. Til viðbótar eru sjö önnur alvarleg atvik til rannsóknar hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Samskiptastjóri samgöngustofu segir atvikaskráningu nýtta til að auka enn frekar flugöryggi hér á landi. Lögreglan á Suðurlandi fékk á sjötta tímanum í gær tilkynningu um að lítil einshreyfils flugvél hafi hlekkst á í lendingu á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum. Við lendinguna snerist vélin og stöðvaðist á hvolfi. Flugmaðurinn var einn í vélinni og varð ekki meint af samkvæmt upplýsingum. Það sem af er ári hefur Rannsóknarnefnd samgönguslysa fengið þrjátíu atvikatilkynningar tengdum flugi á sitt borð. Átján þeirra eru minniháttar og verða ekki rannsökuð frekar en hin tólf eru öll skráð alvarleg. Þar af eru fimm þeirra flugslys sem öll hafa orðið á síðustu tveimur mánuðum.Óvarlegt að draga ályktanir nú Samskiptastjóri Samgöngustofu segir óvarlegt að draga of miklar ályktanir af þróuninni á stuttum tíma um hvað valdi þessari þróun eins og staðan sé í dag. „Flugveður hefur verið afskaplega hagfellt í sumar og það sem af er þessu ári og svo er það líka þannig að í fluginu að fólk hefur mikið verið hvatt til þess að tilkynna um atvik sem að verða, sem að geta verið stór og smá. Atvikaskráning er nýtt í gagnaöflun hjá Samgöngustofu til þess að læra af þessum atvikum og til að auka enn þá frekar öryggi í flugi sem nú þegar er mikið og hefur verið lengi, segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu.
Fréttir af flugi Samgönguslys Tengdar fréttir Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06 Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. 18. júní 2019 12:04 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06
Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. 18. júní 2019 12:04