Verstappen vann í Brasilíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2019 19:00 Verstappen vann sinn þriðja sigur á tímabilinu í kvöld. vísir/getty Max Verstappen á Red Bull vann sigur í Brasilíukappakstrinum, næstsíðustu keppni ársins í Formúlu 1. Þetta var þriðji sigur Verstappens á tímabilinu. Hann er fyrsti ökuþórinn á bíl með vél frá Hondu sem vinnur Brasilíukappaksturinn síðan Ayrton Senna vann á heimavelli 1991.Formula 1 - Max Verstappen is the first driver with a Honda-powered car to win the Grand Prix Brazil since Ayrton Senna in 1991 (McLaren-Honda) #F1#GPBrasil — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 17, 2019 Pierre Gasly á Toro Rosso varð annar. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst á verðlaunapall á ferli sínum í Formúlu 1.GAS: "WOOOOOOOOOOOOOOOOOO!" (x5) We *think* Pierre Gasly is happy with his FIRST PODIUM!#BrazilGP #F1pic.twitter.com/1zibjVBtL8 — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji, Carlos Sainz á McLaren fjórði og Kimi Raikkonen á Alfa Romeo fimmti..@Max33Verstappen wins an incredible Brazilian Grand Prix! ...and @PierreGASLY takes his first F1 podium! #BrazilGP #F1pic.twitter.com/XYzmsgnTEx — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Síðasta keppni ársins fer fram í Abú Dabí 1. desember næstkomandi. Brasilía Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull vann sigur í Brasilíukappakstrinum, næstsíðustu keppni ársins í Formúlu 1. Þetta var þriðji sigur Verstappens á tímabilinu. Hann er fyrsti ökuþórinn á bíl með vél frá Hondu sem vinnur Brasilíukappaksturinn síðan Ayrton Senna vann á heimavelli 1991.Formula 1 - Max Verstappen is the first driver with a Honda-powered car to win the Grand Prix Brazil since Ayrton Senna in 1991 (McLaren-Honda) #F1#GPBrasil — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 17, 2019 Pierre Gasly á Toro Rosso varð annar. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst á verðlaunapall á ferli sínum í Formúlu 1.GAS: "WOOOOOOOOOOOOOOOOOO!" (x5) We *think* Pierre Gasly is happy with his FIRST PODIUM!#BrazilGP #F1pic.twitter.com/1zibjVBtL8 — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji, Carlos Sainz á McLaren fjórði og Kimi Raikkonen á Alfa Romeo fimmti..@Max33Verstappen wins an incredible Brazilian Grand Prix! ...and @PierreGASLY takes his first F1 podium! #BrazilGP #F1pic.twitter.com/XYzmsgnTEx — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Síðasta keppni ársins fer fram í Abú Dabí 1. desember næstkomandi.
Brasilía Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira