Jafnt fyrir lokadag Solheim-bikarsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2019 22:30 Lexi Thompson frá Bandaríkjunum á lokaholunni á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. vísir/getty Bandaríkin og Evrópa eru jöfn fyrir þriðja og síðasta keppnisdag Solheim-bikarsins í golfi. Staðan eftir fyrstu tvo keppnisdagana er 8-8.An impressive display from @LizetteSalas5 and @daniellekang to wrap the day up@SolheimCupUSA finish the final game off on the 17th and we go in to Sunday singles ALL SQUARE AT 8-8#SolheimCup#ItAllLeadsToThisMomentpic.twitter.com/dsm8PglDRo — The 2019 Solheim Cup (@2019solheimcup) September 14, 2019Evrópska liðið var með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn, 4,5-3,5. Eftir fjórboltann í morgun var Evrópa enn yfir, 6,5-5,5. Bandaríska liðið náði sér betur á strik eftir hádegi þar sem leikið var með betri bolta. Bandaríkin unnu tvo leiki, Evrópa einn og einum lyktaði með jafntefli. Leiknir verða tvímenningsleikir á morgun. Þar eru tólf stig í boði. Bein útsending á lokadegi Solheims-bikarsins hefst 10:30 á Golfstöðinni á morgun. Hér fyrir neðan má sjá viðureignir morgundagsins.#SolheimCup Sunday singles line-up Which matches will you watching?? And now who do you think will lift the #SolheimCup, @SolheimCupEuro or @SolheimCupUSA? pic.twitter.com/2LuDLcQhpJ — The 2019 Solheim Cup (@2019solheimcup) September 14, 2019 Golf Tengdar fréttir Evrópa leiðir eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins Evrópa er með eins stigs forskot á Bandaríkin eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins í golfi. 13. september 2019 20:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríkin og Evrópa eru jöfn fyrir þriðja og síðasta keppnisdag Solheim-bikarsins í golfi. Staðan eftir fyrstu tvo keppnisdagana er 8-8.An impressive display from @LizetteSalas5 and @daniellekang to wrap the day up@SolheimCupUSA finish the final game off on the 17th and we go in to Sunday singles ALL SQUARE AT 8-8#SolheimCup#ItAllLeadsToThisMomentpic.twitter.com/dsm8PglDRo — The 2019 Solheim Cup (@2019solheimcup) September 14, 2019Evrópska liðið var með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn, 4,5-3,5. Eftir fjórboltann í morgun var Evrópa enn yfir, 6,5-5,5. Bandaríska liðið náði sér betur á strik eftir hádegi þar sem leikið var með betri bolta. Bandaríkin unnu tvo leiki, Evrópa einn og einum lyktaði með jafntefli. Leiknir verða tvímenningsleikir á morgun. Þar eru tólf stig í boði. Bein útsending á lokadegi Solheims-bikarsins hefst 10:30 á Golfstöðinni á morgun. Hér fyrir neðan má sjá viðureignir morgundagsins.#SolheimCup Sunday singles line-up Which matches will you watching?? And now who do you think will lift the #SolheimCup, @SolheimCupEuro or @SolheimCupUSA? pic.twitter.com/2LuDLcQhpJ — The 2019 Solheim Cup (@2019solheimcup) September 14, 2019
Golf Tengdar fréttir Evrópa leiðir eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins Evrópa er með eins stigs forskot á Bandaríkin eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins í golfi. 13. september 2019 20:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Evrópa leiðir eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins Evrópa er með eins stigs forskot á Bandaríkin eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins í golfi. 13. september 2019 20:15