Segir að þessi skipti yrðu himnasending fyrir LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2019 23:00 LeBron James. Getty/Joe Robbins Bandarískir fjölmiðlar eru farnir að fjalla um möguleikann á því að Los Angeles Lakers skipti LeBron James til annars NBA-liðs í sumar. Fyrsta tímabil LeBron hjá Lakers var næstum því eins slæmt að það gat orðið og maðurinn sem hafði verið í lokaúrslitum átta ár í röð var aðeins áhorfandi að úrslitakeppninni í ár. Nýjustu sögusagnirnar eru að Lakers og Philadelphia 76ers muni mögulega skipta á LeBron James og Ben Simmons. Ben Simmons er 22 ára en LeBron James er 34 ára. Simmons var ætlað að leiða framtíðarlið Sixers en nú efast sumir um að hann passi við hlið Joel Embiid. Ben Simmons og félagar í Philadelphia 76ers duttu út úr undanúrslitum Austurdeildarinnar á móti Toronto Raptors á sunnudagskvöldið á lokaskoti í oddaleik. Það hafa verið miklar væntingar gerðar til liðsins en það datt út á sama stað í ár og í fyrra. Í fyrra tapaði Philadelphia 76ers 4-1 á móti Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Fjölmiðlamaðurinn Nick Wright í þættinum First Things First á Fox Sports 1 ræddi möguleikann á því að LeBron James fari til Philadelphia 76ers í sumar og honum líst mjög vel á það eins og sjá má hér fyrir neðan. Að mati Wright yrði það himnasending fyrir LeBron James og hans feril að komast til Philadelphia 76ers því að það hafi að hans mati verið liðið sem hentaði honum best."From a pure basketball standpoint, this would be a godsend for LeBron." — @getnickwright on LeBron James to the Sixers pic.twitter.com/ecb63lQ1Hy — FOX Sports (@FOXSports) May 14, 2019 Hér fyrir neðan ræðir síðan Cris Carter, hinn umsjónarmaður First Things First á Fox Sports 1, þessa stóru ákvörðun Los Angeles Lakers að senda frá sér leikmann eins og LeBron James."Given the way the Lakers have done things this offseason, I have to entertain the thought that maybe trading LeBron is the best thing for him. If the Lakers were to trade LeBron James, I wouldn't be surprised at all." — @criscarter80 reacts to Ben Simmons-LeBron trade rumor pic.twitter.com/CsnRDQaiYm — First Things First (@FTFonFS1) May 14, 2019 NBA Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar eru farnir að fjalla um möguleikann á því að Los Angeles Lakers skipti LeBron James til annars NBA-liðs í sumar. Fyrsta tímabil LeBron hjá Lakers var næstum því eins slæmt að það gat orðið og maðurinn sem hafði verið í lokaúrslitum átta ár í röð var aðeins áhorfandi að úrslitakeppninni í ár. Nýjustu sögusagnirnar eru að Lakers og Philadelphia 76ers muni mögulega skipta á LeBron James og Ben Simmons. Ben Simmons er 22 ára en LeBron James er 34 ára. Simmons var ætlað að leiða framtíðarlið Sixers en nú efast sumir um að hann passi við hlið Joel Embiid. Ben Simmons og félagar í Philadelphia 76ers duttu út úr undanúrslitum Austurdeildarinnar á móti Toronto Raptors á sunnudagskvöldið á lokaskoti í oddaleik. Það hafa verið miklar væntingar gerðar til liðsins en það datt út á sama stað í ár og í fyrra. Í fyrra tapaði Philadelphia 76ers 4-1 á móti Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Fjölmiðlamaðurinn Nick Wright í þættinum First Things First á Fox Sports 1 ræddi möguleikann á því að LeBron James fari til Philadelphia 76ers í sumar og honum líst mjög vel á það eins og sjá má hér fyrir neðan. Að mati Wright yrði það himnasending fyrir LeBron James og hans feril að komast til Philadelphia 76ers því að það hafi að hans mati verið liðið sem hentaði honum best."From a pure basketball standpoint, this would be a godsend for LeBron." — @getnickwright on LeBron James to the Sixers pic.twitter.com/ecb63lQ1Hy — FOX Sports (@FOXSports) May 14, 2019 Hér fyrir neðan ræðir síðan Cris Carter, hinn umsjónarmaður First Things First á Fox Sports 1, þessa stóru ákvörðun Los Angeles Lakers að senda frá sér leikmann eins og LeBron James."Given the way the Lakers have done things this offseason, I have to entertain the thought that maybe trading LeBron is the best thing for him. If the Lakers were to trade LeBron James, I wouldn't be surprised at all." — @criscarter80 reacts to Ben Simmons-LeBron trade rumor pic.twitter.com/CsnRDQaiYm — First Things First (@FTFonFS1) May 14, 2019
NBA Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn