Þingfundum verður frestað og útlit fyrir að kosningum verði hafnað Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. september 2019 19:00 Stjórnarandstaðan á Bretlandi mun að öllum líkindum hafna tillögu Boris Johnson forsætisráðherra um að boða snemma til kosninga. Stjórnarandstaðan hafði áður tilkynnt um að hún myndi ekki styðja tillögu Boris Johnson um að boða til kosninga í dag, rétt eins og hún hafnaði henni í síðustu viku. Ástæðan var sú að þingmenn vildu fyrst að Johnson kæmist að formlegu samkomulagi við Evrópusambandið um að fresta útgöngu Breta og þannig koma í veg fyrir að Bretar gangi út án samnings þann 31. október. Í dag varð að lögum frumvarp stjórnarandstöðunnar sem skuldbindur Johnson til þess að biðja um frest. Þingmenn þurftu að vera á harðahlaupum enda er þingfundum frestað frá deginum í dag og allt þar til 14. október. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, var ósáttur við Johnson í gær og sagði hann reyna að forðast erfiðar spurningar með því að fresta þingfundum. Um kosningar hafði hann þetta að segja: „Við munum gera allt sem við getum til þess að fyrirbyggja að við förum út án samnings þann 31. október og munum ekki styðja tillögu um kosningar fyrr en ljóst er að það gerist ekki. Við viljum öll kosningar. Við viljum öll komast hjá samningslausri útgöngu.“ John Bercow, forseti breska þingsins og þingmaður Íhaldsflokksins, sagði fyrr í dag að ef þingið samþykkti kosningar myndi hann sitja út kjörtímabilið en ekki gefa kost á sér á ný. Ef ekki kæmi til kosninga myndi hann stíga til hliðar þann 31. október. En Boris Johnson fundaði sjálfur með Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, í Dyflinni í dag um útgöngumálið. Voru þeir sammála um að þeir vildu síður að útgöngu væri frestað og að þeir vildu reyna að ná samkomulagi sem fyrst. Bretland Brexit Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Sjá meira
Stjórnarandstaðan á Bretlandi mun að öllum líkindum hafna tillögu Boris Johnson forsætisráðherra um að boða snemma til kosninga. Stjórnarandstaðan hafði áður tilkynnt um að hún myndi ekki styðja tillögu Boris Johnson um að boða til kosninga í dag, rétt eins og hún hafnaði henni í síðustu viku. Ástæðan var sú að þingmenn vildu fyrst að Johnson kæmist að formlegu samkomulagi við Evrópusambandið um að fresta útgöngu Breta og þannig koma í veg fyrir að Bretar gangi út án samnings þann 31. október. Í dag varð að lögum frumvarp stjórnarandstöðunnar sem skuldbindur Johnson til þess að biðja um frest. Þingmenn þurftu að vera á harðahlaupum enda er þingfundum frestað frá deginum í dag og allt þar til 14. október. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, var ósáttur við Johnson í gær og sagði hann reyna að forðast erfiðar spurningar með því að fresta þingfundum. Um kosningar hafði hann þetta að segja: „Við munum gera allt sem við getum til þess að fyrirbyggja að við förum út án samnings þann 31. október og munum ekki styðja tillögu um kosningar fyrr en ljóst er að það gerist ekki. Við viljum öll kosningar. Við viljum öll komast hjá samningslausri útgöngu.“ John Bercow, forseti breska þingsins og þingmaður Íhaldsflokksins, sagði fyrr í dag að ef þingið samþykkti kosningar myndi hann sitja út kjörtímabilið en ekki gefa kost á sér á ný. Ef ekki kæmi til kosninga myndi hann stíga til hliðar þann 31. október. En Boris Johnson fundaði sjálfur með Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, í Dyflinni í dag um útgöngumálið. Voru þeir sammála um að þeir vildu síður að útgöngu væri frestað og að þeir vildu reyna að ná samkomulagi sem fyrst.
Bretland Brexit Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Sjá meira