Tokarczuk og Handke fá Nóbelsverðlaunin Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar 11. október 2019 10:00 Olga Tokarczuk er nýr Nóbelsverðlaunahafi. Nordicphotos/Getty Rithöfundarnir Olga Tokarczuk og Peter Handke hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir árið 2018 og 2019. Verðlaunin voru ekki veitt í fyrra vegna hneykslismáls í kjölfar metoo-hreyfingarinnar.Tæki ímyndunaraflsins Hin pólska Tokarczuk er fædd árið 1962. Hún er fyrsti pólski rithöfundurinn til að hljóta hin alþjóðlegu Man Booker-verðlaun fyrir skáldsögu sem nefnist á ensku Flight. Hún kom hingað til lands á pólska menningarhátíð í Reykjavík árið 2006. Hún hlýtur Nóbelsverðlaunin fyrir árið 2018. Rithöfundurinn Sjón þekkir vel til verka hennar. „Ég hef spáð því í tíu ár að hún myndi fá verðlaunin. Það lá alveg ljóst fyrir mér þegar ég las bók eftir hana sem heitir á ensku House of Day, House of Night og gerist í landshluta þar sem Þjóðverjar bjuggu áður en voru reknir af heimilum sínum í lok seinni heimsstyrjaldar. Hún lýsir samfélagi þeirra aðfluttu mjög vel og sömuleiðis vofuveröld hinna sem voru reknir í burtu,“ segir Sjón. „Þegar ég las bókina hugsaði ég með mér að hún væri að gera nokkuð mjög sérstakt. Þarna var hún að kalla fram sögu sem hefði verið þögguð niður og gerði það með tækjum ímyndunaraflsins og bókmenntanna. Í öllum sínum verkum trúir hún á að bókmenntirnar fari með okkur yfir öll landamæri og þurrki þau út, milli fólks, tíma og tilverustiga.“ Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Nóbelsverðlaun Pólland Tengdar fréttir Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. 10. október 2019 11:06 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Rithöfundarnir Olga Tokarczuk og Peter Handke hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir árið 2018 og 2019. Verðlaunin voru ekki veitt í fyrra vegna hneykslismáls í kjölfar metoo-hreyfingarinnar.Tæki ímyndunaraflsins Hin pólska Tokarczuk er fædd árið 1962. Hún er fyrsti pólski rithöfundurinn til að hljóta hin alþjóðlegu Man Booker-verðlaun fyrir skáldsögu sem nefnist á ensku Flight. Hún kom hingað til lands á pólska menningarhátíð í Reykjavík árið 2006. Hún hlýtur Nóbelsverðlaunin fyrir árið 2018. Rithöfundurinn Sjón þekkir vel til verka hennar. „Ég hef spáð því í tíu ár að hún myndi fá verðlaunin. Það lá alveg ljóst fyrir mér þegar ég las bók eftir hana sem heitir á ensku House of Day, House of Night og gerist í landshluta þar sem Þjóðverjar bjuggu áður en voru reknir af heimilum sínum í lok seinni heimsstyrjaldar. Hún lýsir samfélagi þeirra aðfluttu mjög vel og sömuleiðis vofuveröld hinna sem voru reknir í burtu,“ segir Sjón. „Þegar ég las bókina hugsaði ég með mér að hún væri að gera nokkuð mjög sérstakt. Þarna var hún að kalla fram sögu sem hefði verið þögguð niður og gerði það með tækjum ímyndunaraflsins og bókmenntanna. Í öllum sínum verkum trúir hún á að bókmenntirnar fari með okkur yfir öll landamæri og þurrki þau út, milli fólks, tíma og tilverustiga.“
Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Nóbelsverðlaun Pólland Tengdar fréttir Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. 10. október 2019 11:06 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. 10. október 2019 11:06