Skilyrðum breytt og á annað hundrað nemendur útilokaðir frá námi um áramót Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. október 2019 11:37 Eyjólfur Guðmundsson, rektor við Háskólann á Akureyri. Háskólinn á Akureyri Allt stefnir í að á annað hundrað manns í diplómanámi í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri fái ekki áframhaldandi skólavist um áramótin eins og þau töldu sig eiga rétt á þegar þau skráðu sig í námið. Fjörutíu nemendur munu í desember komast áfram í starfsnám á vegum Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu en aðrir þurfa frá að hverfa. Hið sama gildir um nýnema í öðru námi við HA þar sem samkeppnispróf eða fjöldatakmarkanir eru við lýði. Nemendurnir í lögreglufræðum fengu hins vegar þær upplýsingar í aðdraganda þess að þeir skráðu sig í námið að þau gætu verið áfram í námi við skólann. „Þeir sem einhverja hluta vegna eru ekki valdir, að því gefnu að þeir standist þau skilyrði er sett eru í lögreglulögum, geta haldið áfram við nám í lögreglufræðum og sótt um aftur að ári liðnu,“ segir í pósti sem nemendur fengu sendan í umsóknarferlinu.Stöðug fjölgun hefur orðið á nemendum við Háskólann á Akureyri. Þeim hefur fjölgað um 50 prósent á fimm árum.„Þá er einnig möguleiki að klára námið án starfsréttinda. Lögreglufræðigráða án starfsréttinda gefur möguleika á ýmsum öðrum störfum, bæði innan lögreglu eða utan hennar.“ Í tölvupósti til nýnemanna sem sendur var í gær kemur fram að yfirstjórn HA hafi gefið út að ekki verði unnt að veita þeim sem ekki standast kröfur háksólans og MSL um inntöku í starfsnám skólavist á vormisseri. „Þeir nýnemar sem ekki komast inn í 40 nemenda starfsnámshópinn um áramótin þurfa að hætta námi að loknu haustmisseri. Þeir sem hafa hug á að reyna aftur við inntöku í starfsnám sækja um sem nýnemar næsta vor þegar opnar fyrir rafrænar umsóknir vegna skólaársins 2020-2021.“ Akureyri Lögreglan Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Rektor HA segir skólann með allar nauðsynlegar undirstöður fyrir lögreglunámið Nemendur í lögreglufræði munu ekki þurfa að flytjast búferlum norður til að stunda námið. 24. ágúst 2016 08:44 16 þúsund vilja í háskólanám Talsverð fjölgun er á umsóknum um háskólanám, en tæplega 16 þúsund umsóknir bárust háskólunum í ár. 26. júní 2019 06:00 Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun Háskólanám í lögreglufræði verður kennt í Háskólanum á Akureyri. 11. september 2016 18:34 Óvissa um framhald lögreglunáms í haust Nýtt frumvarp um nám á háskólastigi er ókomið inn á vorþing Alþingis. 23. apríl 2016 07:00 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Allt stefnir í að á annað hundrað manns í diplómanámi í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri fái ekki áframhaldandi skólavist um áramótin eins og þau töldu sig eiga rétt á þegar þau skráðu sig í námið. Fjörutíu nemendur munu í desember komast áfram í starfsnám á vegum Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu en aðrir þurfa frá að hverfa. Hið sama gildir um nýnema í öðru námi við HA þar sem samkeppnispróf eða fjöldatakmarkanir eru við lýði. Nemendurnir í lögreglufræðum fengu hins vegar þær upplýsingar í aðdraganda þess að þeir skráðu sig í námið að þau gætu verið áfram í námi við skólann. „Þeir sem einhverja hluta vegna eru ekki valdir, að því gefnu að þeir standist þau skilyrði er sett eru í lögreglulögum, geta haldið áfram við nám í lögreglufræðum og sótt um aftur að ári liðnu,“ segir í pósti sem nemendur fengu sendan í umsóknarferlinu.Stöðug fjölgun hefur orðið á nemendum við Háskólann á Akureyri. Þeim hefur fjölgað um 50 prósent á fimm árum.„Þá er einnig möguleiki að klára námið án starfsréttinda. Lögreglufræðigráða án starfsréttinda gefur möguleika á ýmsum öðrum störfum, bæði innan lögreglu eða utan hennar.“ Í tölvupósti til nýnemanna sem sendur var í gær kemur fram að yfirstjórn HA hafi gefið út að ekki verði unnt að veita þeim sem ekki standast kröfur háksólans og MSL um inntöku í starfsnám skólavist á vormisseri. „Þeir nýnemar sem ekki komast inn í 40 nemenda starfsnámshópinn um áramótin þurfa að hætta námi að loknu haustmisseri. Þeir sem hafa hug á að reyna aftur við inntöku í starfsnám sækja um sem nýnemar næsta vor þegar opnar fyrir rafrænar umsóknir vegna skólaársins 2020-2021.“
Akureyri Lögreglan Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Rektor HA segir skólann með allar nauðsynlegar undirstöður fyrir lögreglunámið Nemendur í lögreglufræði munu ekki þurfa að flytjast búferlum norður til að stunda námið. 24. ágúst 2016 08:44 16 þúsund vilja í háskólanám Talsverð fjölgun er á umsóknum um háskólanám, en tæplega 16 þúsund umsóknir bárust háskólunum í ár. 26. júní 2019 06:00 Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun Háskólanám í lögreglufræði verður kennt í Háskólanum á Akureyri. 11. september 2016 18:34 Óvissa um framhald lögreglunáms í haust Nýtt frumvarp um nám á háskólastigi er ókomið inn á vorþing Alþingis. 23. apríl 2016 07:00 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Rektor HA segir skólann með allar nauðsynlegar undirstöður fyrir lögreglunámið Nemendur í lögreglufræði munu ekki þurfa að flytjast búferlum norður til að stunda námið. 24. ágúst 2016 08:44
16 þúsund vilja í háskólanám Talsverð fjölgun er á umsóknum um háskólanám, en tæplega 16 þúsund umsóknir bárust háskólunum í ár. 26. júní 2019 06:00
Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun Háskólanám í lögreglufræði verður kennt í Háskólanum á Akureyri. 11. september 2016 18:34
Óvissa um framhald lögreglunáms í haust Nýtt frumvarp um nám á háskólastigi er ókomið inn á vorþing Alþingis. 23. apríl 2016 07:00