Stórtækir vasaþjófar herja á ferðamenn Jakob Bjarnar skrifar 4. mars 2019 11:32 Ferðamenn við Gullfoss. Villi Goði fullyrðir að stórtækur vasaþjófur hafi látið greipar sópa á Gullfoss Café á dögunum. visir/vilhelm Baldvin Jónsson skrifar inn á Facebookhópinn Bakland Ferðaþjónustunnar, þar sem aðilar ferðaþjónustu koma saman og bera bækur sínar, og varar við vasaþjófnaði. „Vildi koma þessu á framfæri á sem víðsóttustum stað hér á Facebook. Ég tók þetta ekki trúanlegt í fyrstu, en er núna búin að heyra þetta frá þremur mismunandi gædum og hópum, en það er farið að bera á vasaþjófnaði hér heima á mest sóttu ferðamannastöðunum,“ segir Baldvin og ljóst að honum lýst ekki á blikuna. „Ókunnugir sem gefa sig að fólki og bjóða þeim að taka myndir af þeim og ræna þau á meðan að samtalið fer fram. Endilega varið gestina ykkar við þessu. Þetta er leiðinda óværa sem er um að gera að varast og verjast af krafti.“ Ýmsir sem starfa við ferðaþjónustuna kannast við þetta en ekki liggur fyrir hverjir hinir óprúttnu þjófar eru. Enginn hefur enn verið gripinn, eftir því sem þeir sem tjá sig um málið á Baklandinu komast næst. Tónlistarmaðurinn Villi Goði, sem lengi hefur starfað við ferðaþjónustu sem fararstjóri, segir að vasaþjófur hafi verið á ferð á Gullfoss Café um daginn. „Að láta greipar sópa. Ég stóð við innganginn með Svavari að reyna að spotta en það var vonlaust mál.“ Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Baldvin Jónsson skrifar inn á Facebookhópinn Bakland Ferðaþjónustunnar, þar sem aðilar ferðaþjónustu koma saman og bera bækur sínar, og varar við vasaþjófnaði. „Vildi koma þessu á framfæri á sem víðsóttustum stað hér á Facebook. Ég tók þetta ekki trúanlegt í fyrstu, en er núna búin að heyra þetta frá þremur mismunandi gædum og hópum, en það er farið að bera á vasaþjófnaði hér heima á mest sóttu ferðamannastöðunum,“ segir Baldvin og ljóst að honum lýst ekki á blikuna. „Ókunnugir sem gefa sig að fólki og bjóða þeim að taka myndir af þeim og ræna þau á meðan að samtalið fer fram. Endilega varið gestina ykkar við þessu. Þetta er leiðinda óværa sem er um að gera að varast og verjast af krafti.“ Ýmsir sem starfa við ferðaþjónustuna kannast við þetta en ekki liggur fyrir hverjir hinir óprúttnu þjófar eru. Enginn hefur enn verið gripinn, eftir því sem þeir sem tjá sig um málið á Baklandinu komast næst. Tónlistarmaðurinn Villi Goði, sem lengi hefur starfað við ferðaþjónustu sem fararstjóri, segir að vasaþjófur hafi verið á ferð á Gullfoss Café um daginn. „Að láta greipar sópa. Ég stóð við innganginn með Svavari að reyna að spotta en það var vonlaust mál.“
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira