Hvassviðri í dag spillir fyrir fjáröflun björgunarsveitar Jóhann K. Jóhannsson og Kjartan Kjartansson skrifa 17. ágúst 2019 10:30 Frá Jökulsárlóni þar sem flugeldasýning hefur verið haldin árlega. Vísir/Vilhelm Gul veðurviðvörun á suðausturhluta landsins í dag gerir það að verkum að fresta þarf árlegri flugeldasýningu Björgunarfélags Hornafjarðar á Jökulsárlóni. Viðburðurinn hefur jafnan verið vel sóttur en ákvörðun um að fresta viðburðinum var tekin í gær. Gert er ráð fyrir vindhviðum sem ná allt að 25-30 metrum á sekúndu annað slagið á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og sunnanverðu Snæfellsnesi í dag. Í Suðursveit hvessir og getur gert allt að 35 metra á sekúndu þvert á vegi þar, einkum frá miðjum degi og fram á nótt, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Jens Olsen, formaður Björgunarfélags Hornafjarðar, segir að spáð sé um og yfir tuttugu metrum á sekúndu við Jökulsárlón í kvöld. Því hafi verið ógerlegt að fara með flugeldana út á lónið vegna ölduhæðar. Hann segir fúlt að þurfa að fresta flugeldasýningunni til morguns og von hafi verið á um 2.500 gestum. Flugeldasýningin sé ein helsta fjáröflun björgunarfélagsins og jafnist á við flugeldasölu í kringum áramót. „Það verður fullt af útlendingum eins og venjulega, öll hótel eru full. Það fækkar kannski eitthvað Íslendingum sem búa fjær,“ segir Jens um hvaða áhrif frestunin gæti haft á aðsóknina. Björgunarsveitir Hornafjörður Veður Tengdar fréttir Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. 16. ágúst 2019 11:43 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Sjá meira
Gul veðurviðvörun á suðausturhluta landsins í dag gerir það að verkum að fresta þarf árlegri flugeldasýningu Björgunarfélags Hornafjarðar á Jökulsárlóni. Viðburðurinn hefur jafnan verið vel sóttur en ákvörðun um að fresta viðburðinum var tekin í gær. Gert er ráð fyrir vindhviðum sem ná allt að 25-30 metrum á sekúndu annað slagið á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og sunnanverðu Snæfellsnesi í dag. Í Suðursveit hvessir og getur gert allt að 35 metra á sekúndu þvert á vegi þar, einkum frá miðjum degi og fram á nótt, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Jens Olsen, formaður Björgunarfélags Hornafjarðar, segir að spáð sé um og yfir tuttugu metrum á sekúndu við Jökulsárlón í kvöld. Því hafi verið ógerlegt að fara með flugeldana út á lónið vegna ölduhæðar. Hann segir fúlt að þurfa að fresta flugeldasýningunni til morguns og von hafi verið á um 2.500 gestum. Flugeldasýningin sé ein helsta fjáröflun björgunarfélagsins og jafnist á við flugeldasölu í kringum áramót. „Það verður fullt af útlendingum eins og venjulega, öll hótel eru full. Það fækkar kannski eitthvað Íslendingum sem búa fjær,“ segir Jens um hvaða áhrif frestunin gæti haft á aðsóknina.
Björgunarsveitir Hornafjörður Veður Tengdar fréttir Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. 16. ágúst 2019 11:43 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Sjá meira
Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. 16. ágúst 2019 11:43