Sjö nýir starfsmenn hjá ORF líftækni Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2019 10:30 Xue Meng, Svava K. Guðjónsdóttir, Steinn Hlíðar Jónsson, Helgi Már Magnússon, Gunnar Helgi Steindórsson, Brynja Sif Bjarnadóttir og Birna Gísladóttir. Mynd/Samsett ORF Líftækni hf. hefur ráðið til sín sjö nýja starfsmenn vegna aukinna umsvifa fyrirtækisins erlendis og hér heima. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.Gunnar Helgi Steindórsson fer í nýtt starf sem verkefnastjóri í viðskiptaþróun og greiningum á Viðskiptaþróunarsviði.Gunnar er menntaður viðskiptafræðingur og flytur heim frá Bandaríkjunum þar sem hann hefur starfað sem sölu- og markaðsstjóri fyrir bandaríska starfsemi Kern AG. Áður en Gunnar tók við starfi sölu- og markaðsstjóra sinnti hann hlutverki verkefnastjóra í viðskipta- og vöruþróun hjá sama fyrirtæki.Helgi Már Magnússon mun taka við starfi alþjóðlegs viðskiptastjóra á Sölusviði. Helgi flytur heim frá Bandaríkjunum þar sem hann hefur starfað undanfarin ár sem verkefnastjóri í sölu- og markaðsdeild Kerecis. Áður en hann fluttist til Bandaríkjanna vann hann sem viðskiptastjóri hjá Greitt ehf. og þar á undan sem framkvæmdastjóri auglýsingadeildar hjá Sagafilm. Helgi er menntaður í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum.Birna Gísladóttir, viðskiptafræðingur, tekur við starfi sölufulltrúa á Sölusviði. Undanfarin ár hefur Birna starfað sem flugfreyja hjá Icelandair, en þess fyrir utan starfaði hún um árabil einnig sem sölu- og markaðsfulltrúi hjá IceCare.Xue Meng, lögfræðingur, fer í nýtt starf sem sölu- og lagafulltrúi á Sölusviði. Xue Meng hefur síðustu ár verið í námi auk þess að sinna verkefnum í Shanghai í Kína fyrir fyrirtæki á borð við Exxon Mobil Corporation, Asia Institute of Art & Finance og Fanstang Entertainment Co.Ltd. Brynja Sif Bjarnadóttir tekur við nýju starfi sem aðstoðarmaður á rannsóknastofu á Rannsókna- og nýsköpunarsviði. Brynja Sif er lyfjatæknir og starfaði um árabil á rannsóknastofu Actavis, en þar á undan hjá Apóteki Landspítalans.Svava K. Guðjónsdóttir hefur hafið störf við framleiðslu BIOEFFECT húðvara á Framleiðslusviði. Undanfarin ár hefur Svava rekið sína eigin heildsölu. Þar á undan starfaði hún hjá heildsölunni Stúdíó Vík við sölu, innkaup, lagerhald og almenn skrifstofustörf.Steinn Hlíðar Jónsson hefur hafið störf sem tæknimaður í tækja- og eignaumsýslu á Framleiðslusviði. Steinn Hlíðar er menntaður vélvirki, með burtfararpróf í rennismíði og hefur meirapróf. Hann var um árabil umsjónarmaður Músik og Mótor hjá Hafnarfjarðarbæ, en síðustu tvö ár var hann umsjónarmaður verkfæra hjá WOW Air. ORF Líftækni framleiðir sérvirk prótein sem notuð eru sem innihaldsefni í BIOEFFECT húðvörur fyrirtækisins, seld til læknisfræðilegra rannsókna og nýtt í önnur þróunarverkefni fyrirtækisins. ORF hefur þróað tækni til að framleiða slík prótein í byggi, en aðferðin er afrakstur tveggja áratuga vísinda- og þróunarstarfs. BIOEFFECT vörurnar hafa fengið fjölda alþjóðlegra viðurkenninga fyrir virkni og gæði og eru seldar í um 28 löndum. ORF líftækni hefur vaxið hratt á undanförnum árum og hjá fyrirtækinu starfa nú tæplega 70 manns, að því er fram kemur í tilkynningu. Vistaskipti Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Sjá meira
ORF Líftækni hf. hefur ráðið til sín sjö nýja starfsmenn vegna aukinna umsvifa fyrirtækisins erlendis og hér heima. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.Gunnar Helgi Steindórsson fer í nýtt starf sem verkefnastjóri í viðskiptaþróun og greiningum á Viðskiptaþróunarsviði.Gunnar er menntaður viðskiptafræðingur og flytur heim frá Bandaríkjunum þar sem hann hefur starfað sem sölu- og markaðsstjóri fyrir bandaríska starfsemi Kern AG. Áður en Gunnar tók við starfi sölu- og markaðsstjóra sinnti hann hlutverki verkefnastjóra í viðskipta- og vöruþróun hjá sama fyrirtæki.Helgi Már Magnússon mun taka við starfi alþjóðlegs viðskiptastjóra á Sölusviði. Helgi flytur heim frá Bandaríkjunum þar sem hann hefur starfað undanfarin ár sem verkefnastjóri í sölu- og markaðsdeild Kerecis. Áður en hann fluttist til Bandaríkjanna vann hann sem viðskiptastjóri hjá Greitt ehf. og þar á undan sem framkvæmdastjóri auglýsingadeildar hjá Sagafilm. Helgi er menntaður í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum.Birna Gísladóttir, viðskiptafræðingur, tekur við starfi sölufulltrúa á Sölusviði. Undanfarin ár hefur Birna starfað sem flugfreyja hjá Icelandair, en þess fyrir utan starfaði hún um árabil einnig sem sölu- og markaðsfulltrúi hjá IceCare.Xue Meng, lögfræðingur, fer í nýtt starf sem sölu- og lagafulltrúi á Sölusviði. Xue Meng hefur síðustu ár verið í námi auk þess að sinna verkefnum í Shanghai í Kína fyrir fyrirtæki á borð við Exxon Mobil Corporation, Asia Institute of Art & Finance og Fanstang Entertainment Co.Ltd. Brynja Sif Bjarnadóttir tekur við nýju starfi sem aðstoðarmaður á rannsóknastofu á Rannsókna- og nýsköpunarsviði. Brynja Sif er lyfjatæknir og starfaði um árabil á rannsóknastofu Actavis, en þar á undan hjá Apóteki Landspítalans.Svava K. Guðjónsdóttir hefur hafið störf við framleiðslu BIOEFFECT húðvara á Framleiðslusviði. Undanfarin ár hefur Svava rekið sína eigin heildsölu. Þar á undan starfaði hún hjá heildsölunni Stúdíó Vík við sölu, innkaup, lagerhald og almenn skrifstofustörf.Steinn Hlíðar Jónsson hefur hafið störf sem tæknimaður í tækja- og eignaumsýslu á Framleiðslusviði. Steinn Hlíðar er menntaður vélvirki, með burtfararpróf í rennismíði og hefur meirapróf. Hann var um árabil umsjónarmaður Músik og Mótor hjá Hafnarfjarðarbæ, en síðustu tvö ár var hann umsjónarmaður verkfæra hjá WOW Air. ORF Líftækni framleiðir sérvirk prótein sem notuð eru sem innihaldsefni í BIOEFFECT húðvörur fyrirtækisins, seld til læknisfræðilegra rannsókna og nýtt í önnur þróunarverkefni fyrirtækisins. ORF hefur þróað tækni til að framleiða slík prótein í byggi, en aðferðin er afrakstur tveggja áratuga vísinda- og þróunarstarfs. BIOEFFECT vörurnar hafa fengið fjölda alþjóðlegra viðurkenninga fyrir virkni og gæði og eru seldar í um 28 löndum. ORF líftækni hefur vaxið hratt á undanförnum árum og hjá fyrirtækinu starfa nú tæplega 70 manns, að því er fram kemur í tilkynningu.
Vistaskipti Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Sjá meira