Harden í ham er Houston fór létt með Boston | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2019 07:30 James Harden skorar og skorar. vísir/getty Houston Rockets fór tiltölulega létt með að leggja Boston Celtics að velli í NBA-deildinnni í körfubolta í nótt en gestirnir náðu fljótt miklu forskoti og héldu út og unnu níu stiga sigur, 115-104. Það var smá bras á Houston undir lokin þegar að Boston kom með áhlaup í fjórða leikhluta en það var líka án síns besta manns í restina, James Harden, sem fékk sex villur og þurfti frá að hverfa. Það kemur væntanlega ekki nokkrum lifandi manni á óvart að Harden var stigahæstur sinna manna með 42 stig en þetta er í 24. skipti á tímabilinu sem að hann skorar 40 stig eða meira í leik. Hann skoraði sex þriggja stiga körfur. Houston er nú búið að vinna fimm leiki í röð og situr í fimmta sæti vestursins en Oklahoma City Thunder er aðeins einum sigri á undan sem og Portland sem að vann í nótt. Það er mjótt á mununum í baráttunni í vestrinu.Russell Westbrook sýndi hvað í honum býr í flottum endurkomusigri OKC Thunder á heimavelli gegn Memphis Grizzlies í nótt, 99-95, en OKC sneri við leiknum í fjórða leikhluta. Heimamenn voru mest sjö stigum undir en Westbrook fór í gang, skoraði tólf af 22 stigum sínum í leiknum í síðasta fjórðungnum og kláraði leikinn fyrir Thunder en liðið var búið að tapa fjórum í röð áður en kom að leiknum í nótt. OKC var án Paul George sem er frá vegna meiðsla á öxl en Denis Scrhörder skoraði 17 stig, tók tólf fráköst og gaf sex stoðsendingar fyrir Thunder sem er áfram í baráttu um efstu sætin í vesturdeildinni.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Portland Trail Blazers 108-118 Boston Celtics - Houston Rockets 104-115 Chicago Bulls - Atlanta Hawks 118-123 LA CLippers - NY Knicks 128-107 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 107-93 Detroit Pistons - Toronto Raptors 112-107 Washington Wizards - Minnesota Timberwolves 135-121 OKC Thunder - Memphis Grizzlies 99-95 NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Houston Rockets fór tiltölulega létt með að leggja Boston Celtics að velli í NBA-deildinnni í körfubolta í nótt en gestirnir náðu fljótt miklu forskoti og héldu út og unnu níu stiga sigur, 115-104. Það var smá bras á Houston undir lokin þegar að Boston kom með áhlaup í fjórða leikhluta en það var líka án síns besta manns í restina, James Harden, sem fékk sex villur og þurfti frá að hverfa. Það kemur væntanlega ekki nokkrum lifandi manni á óvart að Harden var stigahæstur sinna manna með 42 stig en þetta er í 24. skipti á tímabilinu sem að hann skorar 40 stig eða meira í leik. Hann skoraði sex þriggja stiga körfur. Houston er nú búið að vinna fimm leiki í röð og situr í fimmta sæti vestursins en Oklahoma City Thunder er aðeins einum sigri á undan sem og Portland sem að vann í nótt. Það er mjótt á mununum í baráttunni í vestrinu.Russell Westbrook sýndi hvað í honum býr í flottum endurkomusigri OKC Thunder á heimavelli gegn Memphis Grizzlies í nótt, 99-95, en OKC sneri við leiknum í fjórða leikhluta. Heimamenn voru mest sjö stigum undir en Westbrook fór í gang, skoraði tólf af 22 stigum sínum í leiknum í síðasta fjórðungnum og kláraði leikinn fyrir Thunder en liðið var búið að tapa fjórum í röð áður en kom að leiknum í nótt. OKC var án Paul George sem er frá vegna meiðsla á öxl en Denis Scrhörder skoraði 17 stig, tók tólf fráköst og gaf sex stoðsendingar fyrir Thunder sem er áfram í baráttu um efstu sætin í vesturdeildinni.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Portland Trail Blazers 108-118 Boston Celtics - Houston Rockets 104-115 Chicago Bulls - Atlanta Hawks 118-123 LA CLippers - NY Knicks 128-107 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 107-93 Detroit Pistons - Toronto Raptors 112-107 Washington Wizards - Minnesota Timberwolves 135-121 OKC Thunder - Memphis Grizzlies 99-95
NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum