Neistinn orðinn að báli hjá Shawn Mendes og Camilu Cabello Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. júlí 2019 11:41 Hið söngelska par gaf á dögunum út sumarsmellinn Señorita . Vísir/getty Kanadíski söngvarinn Shawn Mendes og kúbversk-bandaríska söngkonan Camila Cabello sem gáfu á dögunum út sumarsmellinn Señorita hafa undanfarið sést kyssast og haldast í hendur á götum Los Angeles. Aðdáendur Mendes og Cabello hafa undanfarið tekið eftir því að Cabello sé grunsamlega dugleg að mæta á tónleika Mendes.Innt eftir svörum hafa Mendes og Cabello hingað til ekki viljað tjá sig um sambandið en þrátt fyrir að það sé tiltölulega nýtt hafa þau verið góðir vinir í langan tíma en vinir söngelska parsins segja að það hafi alltaf verið augljóst að um gagnkvæma hrifningu væri að ræða. Þannig hefur tímaritið ELLE eftir heimildarmanni að það hefði bara verið tímaspursmál hvenær þau myndu láta til skarar skríða.Camila Cabello er bandarísk söngkona en hún kemur upprunalega frá Kúbu. Segja má að hún flytji ástaróð til heimalandsins í lagi sínu Havana.Vísir/getty„Þau eru bara að kýla á þetta og halda ekkert aftur af sér. Þetta er virkilega spennandi skref í þeirra sambandi fyrir þau bæði. Þau hafa ekki að neinu leyti viljað vera í sundur. Þau eru nánast saman allan sólarhringinn.“ Cabello hætti í síðasta mánuði með þjálfaranum Matthew Hussey en þau höfðu verið saman í rúmt eitt og hálft ár. Síðasta vor komst sá orðrómur á kreik að Mendes væri byrjaður með Hailey Baldwin en það var áður en hún tók aftur saman við söngvarann Justin Bieber. Hollywood Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Sjá meira
Kanadíski söngvarinn Shawn Mendes og kúbversk-bandaríska söngkonan Camila Cabello sem gáfu á dögunum út sumarsmellinn Señorita hafa undanfarið sést kyssast og haldast í hendur á götum Los Angeles. Aðdáendur Mendes og Cabello hafa undanfarið tekið eftir því að Cabello sé grunsamlega dugleg að mæta á tónleika Mendes.Innt eftir svörum hafa Mendes og Cabello hingað til ekki viljað tjá sig um sambandið en þrátt fyrir að það sé tiltölulega nýtt hafa þau verið góðir vinir í langan tíma en vinir söngelska parsins segja að það hafi alltaf verið augljóst að um gagnkvæma hrifningu væri að ræða. Þannig hefur tímaritið ELLE eftir heimildarmanni að það hefði bara verið tímaspursmál hvenær þau myndu láta til skarar skríða.Camila Cabello er bandarísk söngkona en hún kemur upprunalega frá Kúbu. Segja má að hún flytji ástaróð til heimalandsins í lagi sínu Havana.Vísir/getty„Þau eru bara að kýla á þetta og halda ekkert aftur af sér. Þetta er virkilega spennandi skref í þeirra sambandi fyrir þau bæði. Þau hafa ekki að neinu leyti viljað vera í sundur. Þau eru nánast saman allan sólarhringinn.“ Cabello hætti í síðasta mánuði með þjálfaranum Matthew Hussey en þau höfðu verið saman í rúmt eitt og hálft ár. Síðasta vor komst sá orðrómur á kreik að Mendes væri byrjaður með Hailey Baldwin en það var áður en hún tók aftur saman við söngvarann Justin Bieber.
Hollywood Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Sjá meira