Konur í Sádi-Arabíu geta ferðast án leyfis karlmanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. ágúst 2019 09:56 Sádi arabískar konur faðmast. getty/Saqib Majeed Sádi arabískar konur hafa nú leyfi til að ferðast utan landsteinana án leyfis fylgdarmanns. Þessi breyting kemur eftir að konungleg tilskipun var gefin út í vikunni. Með innleiðingu þessara nýju reglna, sem voru tilkynntar í morgun, fá konur sem eru 21 árs og eldri leyfi til að sækja um vegabréf án þess að fá leyfi frá karlkyns „verndara.“ Þetta er stórt skref í baráttu kvenna fyrir jafnrétti í ríkinu. Konur fá einnig leyfi til að skrá barnsburð, hjónaband og skilnað. Reglubreytingin er svar við ítrekuðum tilraunum kvenna til að flýja ríkið á síðustu misserum.Sádi arabísk kona sýnir ökuskírteinið sitt.getty/Saqib MajeedKonungsríkið hefur lengi verið gagnrýnt fyrir það hversu lítilla réttinda konur njóta en undanfarið hefur leiðtogi þess, krónprinsinn Mohammed Bin Salman, aukið réttindi kvenna. Akstursbanni kvenna var til dæmis lyft á síðasta ári. Þrátt fyrir þetta hafa kvenréttindakonur verið handteknar í stórum stíl og nokkrar þeirra hafa farið fyrir dóm.Umsjónarmenn kvenna Hingað til hafa konur þurft að fá leyfi frá eiginmönnum, feðrum og öðrum karlkyns ættingjum til að sækja um ný vegabréf eða yfirgefa landið. Með þessum nýju reglum geta allir sem hafa náð 21 ára aldri sótt um nýtt vegabréf. Nú geta konur líka skráð fæðingu barna, hjónabönd og skilnaði. Konur munu einnig geta sótt frekar út á vinnumarkað en nýju lögin segja að allir hafi rétt til þess að vinna án þess að þeim sé mismunað vegna kyns, aldurs eða fötlunar. Sádi-Arabía Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Sádi arabískar konur hafa nú leyfi til að ferðast utan landsteinana án leyfis fylgdarmanns. Þessi breyting kemur eftir að konungleg tilskipun var gefin út í vikunni. Með innleiðingu þessara nýju reglna, sem voru tilkynntar í morgun, fá konur sem eru 21 árs og eldri leyfi til að sækja um vegabréf án þess að fá leyfi frá karlkyns „verndara.“ Þetta er stórt skref í baráttu kvenna fyrir jafnrétti í ríkinu. Konur fá einnig leyfi til að skrá barnsburð, hjónaband og skilnað. Reglubreytingin er svar við ítrekuðum tilraunum kvenna til að flýja ríkið á síðustu misserum.Sádi arabísk kona sýnir ökuskírteinið sitt.getty/Saqib MajeedKonungsríkið hefur lengi verið gagnrýnt fyrir það hversu lítilla réttinda konur njóta en undanfarið hefur leiðtogi þess, krónprinsinn Mohammed Bin Salman, aukið réttindi kvenna. Akstursbanni kvenna var til dæmis lyft á síðasta ári. Þrátt fyrir þetta hafa kvenréttindakonur verið handteknar í stórum stíl og nokkrar þeirra hafa farið fyrir dóm.Umsjónarmenn kvenna Hingað til hafa konur þurft að fá leyfi frá eiginmönnum, feðrum og öðrum karlkyns ættingjum til að sækja um ný vegabréf eða yfirgefa landið. Með þessum nýju reglum geta allir sem hafa náð 21 ára aldri sótt um nýtt vegabréf. Nú geta konur líka skráð fæðingu barna, hjónabönd og skilnaði. Konur munu einnig geta sótt frekar út á vinnumarkað en nýju lögin segja að allir hafi rétt til þess að vinna án þess að þeim sé mismunað vegna kyns, aldurs eða fötlunar.
Sádi-Arabía Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira