Sjáðu markið sem var dæmt af og gæti kostað Blika titilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2019 12:00 Berglind Björg skoraði gegn Þór/KA en markið var dæmt af vegna rangstöðu. vísir/daníel Íslandsmeistarar Breiðabliks töpuðu sínum fyrstu stigum á heimavelli í Pepsi Max-deild kvenna í sumar þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Þór/KA í gær. Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom reyndar boltanum í netið á 56. mínútu en var dæmd rangstæð sem var rangur dómur. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir tók hornspyrnu, Alexandra Jóhannsdóttir skallaði boltann á Berglindi sem tók boltann á lærið, sneri og skoraði framhjá Bryndísi Láru Hrafnkelsdóttur í marki Þórs/KA. Aðstoðardómarinn lyfti flaggi sínu til marks um rangstöðu. Í endursýningu sást að Berglind var alltaf fyrir aftan Huldu Björgu Hannesdóttur sem gætti hennar. Ekki munaði þó miklu eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Markið sem var tekið af Blikum Þessi dómur gæti haft mikil áhrif á það hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari í haust. Breiðablik er með eins stigs forskot á Val á toppi deildarinnar en Valskonur eiga leik til góða. Með sigri á botnliði HK/Víkings á föstudaginn eftir viku nær Valur tveggja stiga forskoti á toppnum. Breiðablik og Valur mætast í sautjándu og næstsíðustu umferð deildarinnar en flestir búast við að það verði hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Bryndís Lára: Ég er búin að vera hrein hörmung í allt sumar Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir var hreinskilin eftir jafntefli Þór/KA í Kópavoginum í kvöld. 1. ágúst 2019 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 0-0 | Breiðablik tapaði mikilvægum stigum Markalaust í Kópavoginum. 1. ágúst 2019 20:15 Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna í júlí Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði. 1. ágúst 2019 13:45 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Íslandsmeistarar Breiðabliks töpuðu sínum fyrstu stigum á heimavelli í Pepsi Max-deild kvenna í sumar þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Þór/KA í gær. Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom reyndar boltanum í netið á 56. mínútu en var dæmd rangstæð sem var rangur dómur. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir tók hornspyrnu, Alexandra Jóhannsdóttir skallaði boltann á Berglindi sem tók boltann á lærið, sneri og skoraði framhjá Bryndísi Láru Hrafnkelsdóttur í marki Þórs/KA. Aðstoðardómarinn lyfti flaggi sínu til marks um rangstöðu. Í endursýningu sást að Berglind var alltaf fyrir aftan Huldu Björgu Hannesdóttur sem gætti hennar. Ekki munaði þó miklu eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Markið sem var tekið af Blikum Þessi dómur gæti haft mikil áhrif á það hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari í haust. Breiðablik er með eins stigs forskot á Val á toppi deildarinnar en Valskonur eiga leik til góða. Með sigri á botnliði HK/Víkings á föstudaginn eftir viku nær Valur tveggja stiga forskoti á toppnum. Breiðablik og Valur mætast í sautjándu og næstsíðustu umferð deildarinnar en flestir búast við að það verði hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Bryndís Lára: Ég er búin að vera hrein hörmung í allt sumar Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir var hreinskilin eftir jafntefli Þór/KA í Kópavoginum í kvöld. 1. ágúst 2019 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 0-0 | Breiðablik tapaði mikilvægum stigum Markalaust í Kópavoginum. 1. ágúst 2019 20:15 Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna í júlí Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði. 1. ágúst 2019 13:45 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Bryndís Lára: Ég er búin að vera hrein hörmung í allt sumar Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir var hreinskilin eftir jafntefli Þór/KA í Kópavoginum í kvöld. 1. ágúst 2019 20:25
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 0-0 | Breiðablik tapaði mikilvægum stigum Markalaust í Kópavoginum. 1. ágúst 2019 20:15
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna í júlí Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði. 1. ágúst 2019 13:45