McIlroy vann FedEx bikarinn með því að vinna lokamót PGA mótaraðrinnar, en hann hafði áður unnið Players risamótið og RBC Opna kanadíska á mótaröðinni á tímabilinu.
Norður-Írinn varð 14 sinnum á meðal efstu tíu á PGA mótum á tímabilinu, en hann tók þátt í 19 mótum.
Viðurkenningin er veitt eftir kosningu kylfinganna á mótaröðinni og er þetta í þriðja skipti sem félagar McIlroy velja hann bestan. Hann hafði áður unnið 2012 og 2014.
"I've got goosebumps."
No one better to surprise @McIlroyRory with the Jack Nicklaus Award than @JackNicklaus himself. #LiveUnderParpic.twitter.com/cK28uMu8WY
— PGA TOUR (@PGATOUR) September 11, 2019