Tiger snýr til baka á sínum uppáhaldsvelli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2019 11:00 Það er létt yfir Tiger þessa dagana. vísir/getty Leiktíðin 2019 hefst hjá Tiger Woods í dag er hann hefur leik á opna Bændatryggingamótinu, Farmers Insurance Open, á Torrey Pines-vellinum. Tiger hefur unnið 80 mót á PGA-mótaröðinni og 10 prósent þeirra sigra hafa komið á Torrey Pines. Honum hefur gengið ótrúlega vel þar í gegnum tíðina. Síðasti risatitill Tiger kom að sjálfsögðu á Torrey Pines en það var árið 2008 sem hann vann US Open þar. „Það er frábært að vera kominn aftur hingað,“ sagði Tiger en hann er í þrettánda sæti heimslistans eftir ótrúlega endurkomu á síðasta ári. Hann mun spila með Tony Finau og Xander Schauffele í dag. Útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 20.00. Golf Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Leiktíðin 2019 hefst hjá Tiger Woods í dag er hann hefur leik á opna Bændatryggingamótinu, Farmers Insurance Open, á Torrey Pines-vellinum. Tiger hefur unnið 80 mót á PGA-mótaröðinni og 10 prósent þeirra sigra hafa komið á Torrey Pines. Honum hefur gengið ótrúlega vel þar í gegnum tíðina. Síðasti risatitill Tiger kom að sjálfsögðu á Torrey Pines en það var árið 2008 sem hann vann US Open þar. „Það er frábært að vera kominn aftur hingað,“ sagði Tiger en hann er í þrettánda sæti heimslistans eftir ótrúlega endurkomu á síðasta ári. Hann mun spila með Tony Finau og Xander Schauffele í dag. Útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 20.00.
Golf Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira