Innlent

Röskva kynnir fram­boðs­listana

Atli Ísleifsson skrifar
Kosningar fara fram 6.-7. febrúar næstkomandi.
Kosningar fara fram 6.-7. febrúar næstkomandi. Vísir/hanna
Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti í kvöld framboðslista sinn vegna kosninga til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningar fara fram 6.-7. febrúar næstkomandi.

Í tilkynningu segir að Röskva hafi nú verið með meirihluta í Stúdentaráði síðastliðin tvö ár með 18 sitjandi fulltrúa af 27 bæði árin.

Að neðan má sjá framboðslista Röskvu:

Félagsvísindasvið

1. sæti - Róbert Ingi Ragnarsson - Stjórnmálafræði

2. sæti - Tinna Líf Jörgensdóttir - Viðskiptafræði

3. sæti - Viktor Örn Ásgeirsson - Lögfræði

4. sæti - Lilja Guðmundsdóttir - Félagsfræði og viðskiptafræði

5. sæti - Björn Ásgeir Guðmundsson - Hagfræði

6. sæti - Isabel Alejandra Díaz - Stjórnmálafræði

7. sæti Elín Ragnarsdóttir - Félagsráðgjöf

Varamenn:

Gaukur Steinn Guðmundsson - Lögfræði

Júlía Bríet Baldursdóttir - Mannfræði

Svana Björg Eiríksdóttir - Stjórnmálafræði

Lenya Rún Taha Karim - Lögfræði

Vaka Njáldsóttir - Hagfræði

Sigurhjörtur Pálmason - Stjórnmálafræði

Lea Birna Lárusdóttir - Félagsfræði

Heilbrigðsvísindasvið

1. sæti - Eyrún Baldursdóttir - Hjúkrunarfræði

2. sæti - Freydís Þóra Þorsteinsdóttir - Sálfræði

3. sæti - Vigdís Ólafsdóttir - Læknisfræði

4. sæti - Þórunn Egilsdóttir - Lyfjafræði 

5. sæti - Arnaldur Gylfi Þórðarson - Hjúkrunarfræði

Varamenn:

Athena Neve Leex - Sálfræði

Þorsteinn Markússon - Læknisfræði

Ásdís Þóra Halldórsdóttir - Lyfjafræði

Margrét Lilja Arnheiðardóttir - Lífeindafræði

Brynhildur Ásgeirsdóttir - Læknisfræði

Verkfræði- og náttúruvísindasvið

1. sæti - Ásmundur Jóhannsson - Umhverfis- og byggingaverkfræði

2. sæti - Aðalbjörg Egilsdóttir - Líffræði

3. sæti - Jessý Jónsdóttir - Iðnaðarverkfræði

4. sæti - Salvar Andri Jóhannson - Rafmagns- og tölvuverkfræði

5. sæti - Sólveig Daðadóttir - Stærðfræði

Varamenn:

Rebekka Karlsdóttir - Líffræði

Sigrún Birna Steinarsdóttir- Landfræði

Kristinn Godfrey Guðnason- Tölvunarfræði

Sara Ósk Þorsteinsdóttir - Hugbúnaðarverkfræði

Ásdís Erla Jóhannsdóttir - Tölvunarfræði

Hugvísindasvið

1. sæti - Ragnhildur Þrastardóttir - Bókmenntir og ritlist

2. sæti - Þórdís Dröfn Andrésdóttir - Íslenska

3. sæti - Þórhildur Elísabet Þórsdóttir - Sagnfræði

4. sæti - Dagur Fannar Magnússon - Guðfræði

5. sæti - Drake I. Owens - Enska

Varamenn:

Katla Ársælsdóttir - Bókmenntafræði

Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir - Kínverska

Eva Ragnarsdóttir Kamban - Málvísindi

Snorri Björn Magnússon- Heimspeki

Stein Olav Romslo - Íslenska sem annað mál

Menntavísindasvið

1. sæti - Sigurður Vopni Vatnsdal - Grunnskólakennarafræði

2. sæti - Andrea Ósk Sigurbjörnsdóttir - Tómstunda- og kynjafræði

3. sæti - Hrannar Rafn Jónasson - Grunnskólakennarafræði

4. sæti - Laufey Ösp Kristinsdóttir - Tómstunda- og félagsmálafræði

5. sæti - Fanney Dóra Veigarsdóttir - Leikskólakennarafræði

Varamenn:

Thelma Rut Jóhannsdóttir - Íþrótta- og heilsufræði

Þorkell Már Júlíusson - Tómstunda- og félagsmálafræði

Torfi Sigurðarson - Grunnskólakennarafræði

Ásdís Erla Pétursdottir - Uppeldis- og menntunarfræði

Aníta Hinriksdóttir - Grunnskólakennarafræði

Röskva



Fleiri fréttir

Sjá meira


×