Sjáðu stiklu fyrir nýju Top Gun myndina Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. júlí 2019 12:00 Tom Cruise fer með aðalhlutverk í myndinni. Skjáskot/YouTube Út er komin ný stikla fyrir kvikmyndina Top Gun: Maverick, en það er framhaldsmynd hinnar sígildu kvikmyndar Top Gun sem kom út árið 1986. Top Gun: Maverick segir frá orrustuflugmanninum og kafteininum Peter „Maverick“ Mitchell, sem eins og í fyrri myndinni er aðalpersónan og er leikinn af Tom Cruise. Myndin gerist 34 árum eftir atburði fyrstu myndarinnar, em sagt árið 2020. Maverick mætir mörgum áskorunum í nýju myndinni en meðal þess sem hann reynir að gera er að leiðbeina syni Goose, fallins félaga Mavericks, til þess að verða orrustuflugmaður líkt og faðir sinn. Stiklan hefur vakið gríðarlega athygli en innan við sólarhring eftir að hún var sett á YouTube hafa tæpar níu milljónir borið hana augum. Myndin verður frumsýnd þann 26. júní á næsta ári. Bíó og sjónvarp Fréttir af flugi Hollywood Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Út er komin ný stikla fyrir kvikmyndina Top Gun: Maverick, en það er framhaldsmynd hinnar sígildu kvikmyndar Top Gun sem kom út árið 1986. Top Gun: Maverick segir frá orrustuflugmanninum og kafteininum Peter „Maverick“ Mitchell, sem eins og í fyrri myndinni er aðalpersónan og er leikinn af Tom Cruise. Myndin gerist 34 árum eftir atburði fyrstu myndarinnar, em sagt árið 2020. Maverick mætir mörgum áskorunum í nýju myndinni en meðal þess sem hann reynir að gera er að leiðbeina syni Goose, fallins félaga Mavericks, til þess að verða orrustuflugmaður líkt og faðir sinn. Stiklan hefur vakið gríðarlega athygli en innan við sólarhring eftir að hún var sett á YouTube hafa tæpar níu milljónir borið hana augum. Myndin verður frumsýnd þann 26. júní á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Fréttir af flugi Hollywood Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira