Nálgast risamótin á annan hátt eftir vonbrigðin á Opna breska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2019 19:30 Þrátt fyrir að hetjulega baráttu á öðrum hring komst McIlroy ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. vísir/getty Eftir að hafa mistekist að komast í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu í golfi segist Rory McIlroy þurfa að nálgast risamótin á annan hátt en hann hefur gert. Hinn norður-írski McIlroy var talinn líklegastur til að vinna Opna breska en hann olli vonbrigðum á heimavelli. McIlroy náði sér engan veginn á strik á fyrsta hringnum þar sem hann lék á átta höggum yfir pari. Þrátt fyrir góða spilamennsku á öðrum hringnum, vel studdur af löndum sínum á Royal Portrush-vellinum, komst McIlroy ekki í gegnum niðurskurðinn. „Ég nálgaðist risamótin í ár eins og hver önnur mót sem þau eru ekki,“ sagði McIlroy. „Þú þarft að vera með sérstakt hugarfar og undirbúa þig á annan hátt en venjulega. Ég prófaði nýja aðferð í ár sem virkaði ekki. Ég þarf að endurskoða það,“ bætti Norður-Írinn við. Besti árangur McIlroys á risamóti í ár var 8. sætið á PGA-meistaramótinu. Hann hefur ekki unnið risamót síðan 2014. Golf Tengdar fréttir McIlroy kláraði á átta yfir pari: "Mig langar að berja sjálfan mig“ Norður-Írinn Rory McIlroy þarf á ótrúlegum hring að halda á morgun ætli hann sér í gegnum niðurskurðinn á Opna breska risamótinu í golfi. Byrjun McIlroy í dag var hrein martröð. 18. júlí 2019 15:03 Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22 Rory McIlroy með snjókarl á fyrstu holu á Opna breska Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. 18. júlí 2019 10:15 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Eftir að hafa mistekist að komast í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu í golfi segist Rory McIlroy þurfa að nálgast risamótin á annan hátt en hann hefur gert. Hinn norður-írski McIlroy var talinn líklegastur til að vinna Opna breska en hann olli vonbrigðum á heimavelli. McIlroy náði sér engan veginn á strik á fyrsta hringnum þar sem hann lék á átta höggum yfir pari. Þrátt fyrir góða spilamennsku á öðrum hringnum, vel studdur af löndum sínum á Royal Portrush-vellinum, komst McIlroy ekki í gegnum niðurskurðinn. „Ég nálgaðist risamótin í ár eins og hver önnur mót sem þau eru ekki,“ sagði McIlroy. „Þú þarft að vera með sérstakt hugarfar og undirbúa þig á annan hátt en venjulega. Ég prófaði nýja aðferð í ár sem virkaði ekki. Ég þarf að endurskoða það,“ bætti Norður-Írinn við. Besti árangur McIlroys á risamóti í ár var 8. sætið á PGA-meistaramótinu. Hann hefur ekki unnið risamót síðan 2014.
Golf Tengdar fréttir McIlroy kláraði á átta yfir pari: "Mig langar að berja sjálfan mig“ Norður-Írinn Rory McIlroy þarf á ótrúlegum hring að halda á morgun ætli hann sér í gegnum niðurskurðinn á Opna breska risamótinu í golfi. Byrjun McIlroy í dag var hrein martröð. 18. júlí 2019 15:03 Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22 Rory McIlroy með snjókarl á fyrstu holu á Opna breska Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. 18. júlí 2019 10:15 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
McIlroy kláraði á átta yfir pari: "Mig langar að berja sjálfan mig“ Norður-Írinn Rory McIlroy þarf á ótrúlegum hring að halda á morgun ætli hann sér í gegnum niðurskurðinn á Opna breska risamótinu í golfi. Byrjun McIlroy í dag var hrein martröð. 18. júlí 2019 15:03
Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22
Rory McIlroy með snjókarl á fyrstu holu á Opna breska Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. 18. júlí 2019 10:15