Nálgast risamótin á annan hátt eftir vonbrigðin á Opna breska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2019 19:30 Þrátt fyrir að hetjulega baráttu á öðrum hring komst McIlroy ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. vísir/getty Eftir að hafa mistekist að komast í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu í golfi segist Rory McIlroy þurfa að nálgast risamótin á annan hátt en hann hefur gert. Hinn norður-írski McIlroy var talinn líklegastur til að vinna Opna breska en hann olli vonbrigðum á heimavelli. McIlroy náði sér engan veginn á strik á fyrsta hringnum þar sem hann lék á átta höggum yfir pari. Þrátt fyrir góða spilamennsku á öðrum hringnum, vel studdur af löndum sínum á Royal Portrush-vellinum, komst McIlroy ekki í gegnum niðurskurðinn. „Ég nálgaðist risamótin í ár eins og hver önnur mót sem þau eru ekki,“ sagði McIlroy. „Þú þarft að vera með sérstakt hugarfar og undirbúa þig á annan hátt en venjulega. Ég prófaði nýja aðferð í ár sem virkaði ekki. Ég þarf að endurskoða það,“ bætti Norður-Írinn við. Besti árangur McIlroys á risamóti í ár var 8. sætið á PGA-meistaramótinu. Hann hefur ekki unnið risamót síðan 2014. Golf Tengdar fréttir McIlroy kláraði á átta yfir pari: "Mig langar að berja sjálfan mig“ Norður-Írinn Rory McIlroy þarf á ótrúlegum hring að halda á morgun ætli hann sér í gegnum niðurskurðinn á Opna breska risamótinu í golfi. Byrjun McIlroy í dag var hrein martröð. 18. júlí 2019 15:03 Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22 Rory McIlroy með snjókarl á fyrstu holu á Opna breska Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. 18. júlí 2019 10:15 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Eftir að hafa mistekist að komast í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu í golfi segist Rory McIlroy þurfa að nálgast risamótin á annan hátt en hann hefur gert. Hinn norður-írski McIlroy var talinn líklegastur til að vinna Opna breska en hann olli vonbrigðum á heimavelli. McIlroy náði sér engan veginn á strik á fyrsta hringnum þar sem hann lék á átta höggum yfir pari. Þrátt fyrir góða spilamennsku á öðrum hringnum, vel studdur af löndum sínum á Royal Portrush-vellinum, komst McIlroy ekki í gegnum niðurskurðinn. „Ég nálgaðist risamótin í ár eins og hver önnur mót sem þau eru ekki,“ sagði McIlroy. „Þú þarft að vera með sérstakt hugarfar og undirbúa þig á annan hátt en venjulega. Ég prófaði nýja aðferð í ár sem virkaði ekki. Ég þarf að endurskoða það,“ bætti Norður-Írinn við. Besti árangur McIlroys á risamóti í ár var 8. sætið á PGA-meistaramótinu. Hann hefur ekki unnið risamót síðan 2014.
Golf Tengdar fréttir McIlroy kláraði á átta yfir pari: "Mig langar að berja sjálfan mig“ Norður-Írinn Rory McIlroy þarf á ótrúlegum hring að halda á morgun ætli hann sér í gegnum niðurskurðinn á Opna breska risamótinu í golfi. Byrjun McIlroy í dag var hrein martröð. 18. júlí 2019 15:03 Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22 Rory McIlroy með snjókarl á fyrstu holu á Opna breska Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. 18. júlí 2019 10:15 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
McIlroy kláraði á átta yfir pari: "Mig langar að berja sjálfan mig“ Norður-Írinn Rory McIlroy þarf á ótrúlegum hring að halda á morgun ætli hann sér í gegnum niðurskurðinn á Opna breska risamótinu í golfi. Byrjun McIlroy í dag var hrein martröð. 18. júlí 2019 15:03
Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22
Rory McIlroy með snjókarl á fyrstu holu á Opna breska Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. 18. júlí 2019 10:15