Gefur út lag með The 1975 og hvetur til borgaralegrar óhlýðni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. júlí 2019 14:50 Á nýrri plötu hljómsveitarinnar The 1975 sem kemur út í ágúst verður lag með loftslagsaktívistanum Gretu Thunberg. Vísir/getty Hin sextán ára Greta Thunberg, loftslagsaktívisti, gaf í gær út lag sem hún vann með bresku hljómsveitinni The 1975. Hljómsveitarmeðlimirnir sem koma frá Manchester sömdu lagið en Greta samdi textann. Lagið heitir einfaldlega „The 1975“ og verður á næstu plötu hljómsveitarinnar. Platan heitir „Notes on a Conditional Form“ og kemur út í ágúst. Í textanum er kallað eftir borgaralegri óhlýðni um heim allan. „Allt verður að breytast og það verður að gerast í dag,“ má heyra Gretu segja í laginu.„Þið sem eruð þarna úti, það er kominn tími á borgaralega óhlýðni. Það er kominn tími á uppreisn.“ Greta sem frá Svíþjóð hefur verið í broddi fylkingar í baráttunni gegn hamfarahlýnun af mannavöldum og er orðin eins konar tákngervingur hreyfingar grunnskólabarna sem hafa mótmælt fyrir loftslagið í meira en hundrað löndum í vetur. Í textanum segir Greta að loftslagsáskorunin sem okkur hefur verið falið, að leysa sé sú erfiðasta og flóknasta sem tegundin Homo sapiens hefur þurft að fást við. „Helsta lausn vandans, aftur á móti, er svo einföld að jafnvel kornabörn skilja. Við verðum að hætta losun gróðurhúsalofttegunda.“Meeting @GretaThunberg was such an inspiration. We (The 1975) are very proud to say that our income from this track will be pledged to @ExtinctionRhttps://t.co/CDWMupADFVpic.twitter.com/lOHIr0YkFc — matty (@Truman_Black) July 24, 2019 Matt Healy, söngvari hljómsveitarinnar The 1975, sagði að Greta hefði verið sér mikill innblástur. Hljómsveitin hefur áður gefið frá sér þrjár hljómplötur, The 1975 (2013), I like it When You Sleep, for You Are So Beautiful yet So Unaware of it (2016) og A brief Inquiry into Online Relationships sem kom undir árslok 2018. Lögin Sex, Chocolate, Robbers og Somebody Else slógu í gegn og komu þeim á kortið. Loftslagsmál Tónlist Umhverfismál Tengdar fréttir Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. 24. maí 2019 13:35 Greta gerð að heiðursdoktor Háskólinn í belgísku borginni Mons hyggst gera sænska loftslagsaðgerðasinnanum Gretu Thunberg að heiðursdoktor. 17. maí 2019 13:43 Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ 22. apríl 2019 09:40 Greta Thunberg mætti ekki því hún ferðast ekki með flugvél Sextán ára umhverfisaðgerðarsinni frá Svíþjóð sendi gestum á norrænni ungmennaráðstefnu um sjálfbæran lífstíl skýr skilaboð í ávarpi sínu í dag. 10. apríl 2019 17:15 Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Hin sextán ára Greta Thunberg, loftslagsaktívisti, gaf í gær út lag sem hún vann með bresku hljómsveitinni The 1975. Hljómsveitarmeðlimirnir sem koma frá Manchester sömdu lagið en Greta samdi textann. Lagið heitir einfaldlega „The 1975“ og verður á næstu plötu hljómsveitarinnar. Platan heitir „Notes on a Conditional Form“ og kemur út í ágúst. Í textanum er kallað eftir borgaralegri óhlýðni um heim allan. „Allt verður að breytast og það verður að gerast í dag,“ má heyra Gretu segja í laginu.„Þið sem eruð þarna úti, það er kominn tími á borgaralega óhlýðni. Það er kominn tími á uppreisn.“ Greta sem frá Svíþjóð hefur verið í broddi fylkingar í baráttunni gegn hamfarahlýnun af mannavöldum og er orðin eins konar tákngervingur hreyfingar grunnskólabarna sem hafa mótmælt fyrir loftslagið í meira en hundrað löndum í vetur. Í textanum segir Greta að loftslagsáskorunin sem okkur hefur verið falið, að leysa sé sú erfiðasta og flóknasta sem tegundin Homo sapiens hefur þurft að fást við. „Helsta lausn vandans, aftur á móti, er svo einföld að jafnvel kornabörn skilja. Við verðum að hætta losun gróðurhúsalofttegunda.“Meeting @GretaThunberg was such an inspiration. We (The 1975) are very proud to say that our income from this track will be pledged to @ExtinctionRhttps://t.co/CDWMupADFVpic.twitter.com/lOHIr0YkFc — matty (@Truman_Black) July 24, 2019 Matt Healy, söngvari hljómsveitarinnar The 1975, sagði að Greta hefði verið sér mikill innblástur. Hljómsveitin hefur áður gefið frá sér þrjár hljómplötur, The 1975 (2013), I like it When You Sleep, for You Are So Beautiful yet So Unaware of it (2016) og A brief Inquiry into Online Relationships sem kom undir árslok 2018. Lögin Sex, Chocolate, Robbers og Somebody Else slógu í gegn og komu þeim á kortið.
Loftslagsmál Tónlist Umhverfismál Tengdar fréttir Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. 24. maí 2019 13:35 Greta gerð að heiðursdoktor Háskólinn í belgísku borginni Mons hyggst gera sænska loftslagsaðgerðasinnanum Gretu Thunberg að heiðursdoktor. 17. maí 2019 13:43 Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ 22. apríl 2019 09:40 Greta Thunberg mætti ekki því hún ferðast ekki með flugvél Sextán ára umhverfisaðgerðarsinni frá Svíþjóð sendi gestum á norrænni ungmennaráðstefnu um sjálfbæran lífstíl skýr skilaboð í ávarpi sínu í dag. 10. apríl 2019 17:15 Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. 24. maí 2019 13:35
Greta gerð að heiðursdoktor Háskólinn í belgísku borginni Mons hyggst gera sænska loftslagsaðgerðasinnanum Gretu Thunberg að heiðursdoktor. 17. maí 2019 13:43
Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ 22. apríl 2019 09:40
Greta Thunberg mætti ekki því hún ferðast ekki með flugvél Sextán ára umhverfisaðgerðarsinni frá Svíþjóð sendi gestum á norrænni ungmennaráðstefnu um sjálfbæran lífstíl skýr skilaboð í ávarpi sínu í dag. 10. apríl 2019 17:15
Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03