Dansað við Listasafn Samúels í Selárdal Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 12. júní 2019 18:00 Danshópurinn Core Dance frá Bandaríkjunum flytur gjörninginn. Listasafn Samúels í Selárdal í Arnarfirði mun taka þátt í heimsviðburðinum Global Water Dances á laugardaginn 15. júní klukkan 15. Um er að ræða dansgjörning, einn af 170 sem fara fram samtímis á jafn mörgum stöðum í heiminum og miða að því að vekja fólk til vitundar um hamfarahlýnun af mannavöldum. Þeir eiga að varpa ljósi á vatnsbúskap hvers svæðis fyrir sig og þau vandamál sem uppi eru varðandi vatn og vatnsskort. Hér á landi má til dæmis gera ráð fyrir að jöklarnir hverfi innan 100-200 ára verði ekkert að gert. Danshópurinn Core Dance frá Bandaríkjunum mun flytja dansgjörninginn í Selárdal. Hópurinn er nútímadansflokkur sem hefur unnið til verðlauna og hefur aðalbækistöðvar sínar í Atlanta í Georgíufylki og í Houston í Texas. Listrænn stjórnandi Core Dance er Sue Schroeder. Viðburðurinn verður í streymi á vefnum globalwaterdances.org. Hann markar upphaf sumardagskrár í Listasafni Samúels undir heitinu Sambasumar. Frítt er inn á viðburðinn en tekið við frjálsum framlögum vegna uppbyggingar safnsins á reikning 512-26-4404, kt. 440398-2949. Birtist í Fréttablaðinu Dans Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Listasafn Samúels í Selárdal í Arnarfirði mun taka þátt í heimsviðburðinum Global Water Dances á laugardaginn 15. júní klukkan 15. Um er að ræða dansgjörning, einn af 170 sem fara fram samtímis á jafn mörgum stöðum í heiminum og miða að því að vekja fólk til vitundar um hamfarahlýnun af mannavöldum. Þeir eiga að varpa ljósi á vatnsbúskap hvers svæðis fyrir sig og þau vandamál sem uppi eru varðandi vatn og vatnsskort. Hér á landi má til dæmis gera ráð fyrir að jöklarnir hverfi innan 100-200 ára verði ekkert að gert. Danshópurinn Core Dance frá Bandaríkjunum mun flytja dansgjörninginn í Selárdal. Hópurinn er nútímadansflokkur sem hefur unnið til verðlauna og hefur aðalbækistöðvar sínar í Atlanta í Georgíufylki og í Houston í Texas. Listrænn stjórnandi Core Dance er Sue Schroeder. Viðburðurinn verður í streymi á vefnum globalwaterdances.org. Hann markar upphaf sumardagskrár í Listasafni Samúels undir heitinu Sambasumar. Frítt er inn á viðburðinn en tekið við frjálsum framlögum vegna uppbyggingar safnsins á reikning 512-26-4404, kt. 440398-2949.
Birtist í Fréttablaðinu Dans Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira