Elín Metta næst því að skora í markalausu jafntefli við Finna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júní 2019 17:15 Elín Metta átti skot í slá í upphafi leiks. Vísir/Getty Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við það finnska í vináttulandsleik í Turku í dag. Ísland og Tyrkland mætast aftur í Espoo klukkan 15:30 á mánudaginn. Þetta eru síðustu leikir Íslendinga fyrir undankeppni EM 2021 sem hefst í haust. Besta færi Íslands kom strax á 6. mínútu. Elín Metta Jensen átti þá skot í slá eftir aukaspyrnu Öglu Maríu Albertsdóttur og skalla Glódísar Perlu Viggósdóttur. Dagný Brynjarsdóttir fékk besta færi Íslands í seinni hálfleik en skaut yfir eftir fyrirgjöf Hlínar Eiríksdóttur. Finnar voru annars meira með boltann og áttu nokkrar hættulegar skottilraunir en Sandra Sigurðardóttir var vel á verði í íslenska markinu. Hin 18 ára Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks, lék sinn fyrsta landsleik í dag. Hún kom inn á fyrir Hallberu Gísladóttur á 59. mínútu. Þetta var áttundi leikur Íslands og Finnlands. Finnar hafa unnið þrjá leiki, Íslendingar tvo og þrisvar sinnum hefur orðið jafntefli.Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Sandra SigurðardóttirHægri bakvörður: Ingibjörg SigurðardóttirMiðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir (81. Ásta Eir Árnadóttir)Vinstri bakvörður: Hallbera Gísladóttir (59. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir)Miðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir (81. Alexandra Jóhannsdóttir), Sara Björk Gunnarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (81. Margrét Lára Viðarsdóttir)Hægri kantmaður: Agla María AlbertsdóttirVinstri kantmaður: Fanndís Friðriksdóttir (59. Hlín Eiríksdóttir)Framherji: Elín Metta Jensen (89. Berglind Björg Þorvaldsdóttir) Fótbolti Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við það finnska í vináttulandsleik í Turku í dag. Ísland og Tyrkland mætast aftur í Espoo klukkan 15:30 á mánudaginn. Þetta eru síðustu leikir Íslendinga fyrir undankeppni EM 2021 sem hefst í haust. Besta færi Íslands kom strax á 6. mínútu. Elín Metta Jensen átti þá skot í slá eftir aukaspyrnu Öglu Maríu Albertsdóttur og skalla Glódísar Perlu Viggósdóttur. Dagný Brynjarsdóttir fékk besta færi Íslands í seinni hálfleik en skaut yfir eftir fyrirgjöf Hlínar Eiríksdóttur. Finnar voru annars meira með boltann og áttu nokkrar hættulegar skottilraunir en Sandra Sigurðardóttir var vel á verði í íslenska markinu. Hin 18 ára Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks, lék sinn fyrsta landsleik í dag. Hún kom inn á fyrir Hallberu Gísladóttur á 59. mínútu. Þetta var áttundi leikur Íslands og Finnlands. Finnar hafa unnið þrjá leiki, Íslendingar tvo og þrisvar sinnum hefur orðið jafntefli.Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Sandra SigurðardóttirHægri bakvörður: Ingibjörg SigurðardóttirMiðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir (81. Ásta Eir Árnadóttir)Vinstri bakvörður: Hallbera Gísladóttir (59. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir)Miðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir (81. Alexandra Jóhannsdóttir), Sara Björk Gunnarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (81. Margrét Lára Viðarsdóttir)Hægri kantmaður: Agla María AlbertsdóttirVinstri kantmaður: Fanndís Friðriksdóttir (59. Hlín Eiríksdóttir)Framherji: Elín Metta Jensen (89. Berglind Björg Þorvaldsdóttir)
Fótbolti Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira