Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Bragi Þórðarson skrifar 21. nóvember 2019 22:45 Það tók ekki nema 1,82 sekúndur að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bílnum. Vísir/Getty Það var af nægu að fagna í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. Það tók þá tuttugu liðsmenn sem þjónusta bílana aðeins 1,82 sekúndur að skipta um öll fjögur dekk bílsins, frá því hann stoppaði þar til hann var kominn aftur af stað. Heimsmetið átti sér stað í fyrsta stoppi Max Verstappen, en öll góða vinna liðsins varð að engu er Williams hleyptu sínum bíl í veg fyrir Hollendinginn. Fyrir vikið koma Max út á brautina á eftir Lewis Hamilton. Verstappen komst þó fljótlega aftur framúr Mercedes bifreiðinni og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Red Bull hefur verið í algjörum sérflokki á þjónustusvæðinu í sumar. Liðið er það eina, að Williams undanskildu, sem náð hefur að þjónusta bíl á undir tveimur sekúndum. Þetta var í þriðja skiptið á tímabilinu sem Red Bull setur nýtt heimsmet fyrir þjónustuhlé í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00 Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Það var af nægu að fagna í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. Það tók þá tuttugu liðsmenn sem þjónusta bílana aðeins 1,82 sekúndur að skipta um öll fjögur dekk bílsins, frá því hann stoppaði þar til hann var kominn aftur af stað. Heimsmetið átti sér stað í fyrsta stoppi Max Verstappen, en öll góða vinna liðsins varð að engu er Williams hleyptu sínum bíl í veg fyrir Hollendinginn. Fyrir vikið koma Max út á brautina á eftir Lewis Hamilton. Verstappen komst þó fljótlega aftur framúr Mercedes bifreiðinni og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Red Bull hefur verið í algjörum sérflokki á þjónustusvæðinu í sumar. Liðið er það eina, að Williams undanskildu, sem náð hefur að þjónusta bíl á undir tveimur sekúndum. Þetta var í þriðja skiptið á tímabilinu sem Red Bull setur nýtt heimsmet fyrir þjónustuhlé í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00 Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00
Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30