Víkingar ekki gert tilboð í Óttar Magnús Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2019 18:49 Óttar Magnús á landsliðsæfingu. vísir/vilhelm Haraldur Haraldsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar Víkings, segir ekkert til í því að Víkingur hafi gert tilboð í framherja Mjällby, Óttar Magnús Karlsson, eins og greint var frá í dag. Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkinga, er nú þjálfari Mjällby en hann sagði við sænska fjölmiðla í dag að Víkingar hefðu gert tilboð í framherjann. Þegar Vísir sló á þráðinn til Haraldar nú undir kvöld kom hann að fjöllum er hann var spurður út í ummælin. „Milos segir alltaf svo margt,“ sagði Haraldur í samtali við Vísi í dag. En er eitthvað til í þessu að Víkingur hafi boðið í Óttar Magnús? „Ég get ekki staðfest það, nei. Ég hef lítið meira um það að segja og veit ekki hvað hann er að gaspra,“ sagði framkvæmdarstjórinn í Víkinni. En er á döfinni hjá Víkingum að sækja framherjann í júníglugganum sem er opin út allan mánuðinn? „Ég held ekki. Ég held að hann ætli bara að vera úti og sé ekkert að koma heim. Hann æfði með okkur í fríinu en hann er farinn aftur út og ætlar að vera þar. Ég veit ekki betur.“ Óttar Magnús lék með Víkingum tímabilið 2016. Þá skoraði hann sjö mörk í tuttugu leikjum í Pepsi-deildinni en hefur síðan þá leikið í atvinnumennsku, með misgóðum árangri. Víkingur er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins þar sem þeir mæta Breiðablik en liðið situr í níunda sæti Pepsi Max-deildarinnar með ellefu stig.Uppfært 20.47: Milos segir á Twitter í kvöld að hann hafi ekki greint frá neinu tilboði. Það hafi tvö íslensk lið sýnt Óttari áhuga en ekkert tilboð hafi komið inn á borð Mjållby. Hann baðst afsökunar á sinni slæmu sænsku.Varðandi frétt á Íslandi @Fotboltinet um Óttari,þarf ég að segja að það er miskilingur...höfum heyrt um áhúga frá 2 liðum frá Íslandi en ekkert tilbóð komið til okkur. Gæti verið min “dålig svenska”#sorry— Milos Milojevic (@milosm18) July 3, 2019 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Víkingar vilja fá Óttar Magnús aftur heim Víkingar ætla heldur betur að styrkja sig í glugganum því nú er félagið að vinna í því að Óttar Magnús Karlsson aftur heim í Víkinga. 3. júlí 2019 16:52 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Haraldur Haraldsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar Víkings, segir ekkert til í því að Víkingur hafi gert tilboð í framherja Mjällby, Óttar Magnús Karlsson, eins og greint var frá í dag. Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkinga, er nú þjálfari Mjällby en hann sagði við sænska fjölmiðla í dag að Víkingar hefðu gert tilboð í framherjann. Þegar Vísir sló á þráðinn til Haraldar nú undir kvöld kom hann að fjöllum er hann var spurður út í ummælin. „Milos segir alltaf svo margt,“ sagði Haraldur í samtali við Vísi í dag. En er eitthvað til í þessu að Víkingur hafi boðið í Óttar Magnús? „Ég get ekki staðfest það, nei. Ég hef lítið meira um það að segja og veit ekki hvað hann er að gaspra,“ sagði framkvæmdarstjórinn í Víkinni. En er á döfinni hjá Víkingum að sækja framherjann í júníglugganum sem er opin út allan mánuðinn? „Ég held ekki. Ég held að hann ætli bara að vera úti og sé ekkert að koma heim. Hann æfði með okkur í fríinu en hann er farinn aftur út og ætlar að vera þar. Ég veit ekki betur.“ Óttar Magnús lék með Víkingum tímabilið 2016. Þá skoraði hann sjö mörk í tuttugu leikjum í Pepsi-deildinni en hefur síðan þá leikið í atvinnumennsku, með misgóðum árangri. Víkingur er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins þar sem þeir mæta Breiðablik en liðið situr í níunda sæti Pepsi Max-deildarinnar með ellefu stig.Uppfært 20.47: Milos segir á Twitter í kvöld að hann hafi ekki greint frá neinu tilboði. Það hafi tvö íslensk lið sýnt Óttari áhuga en ekkert tilboð hafi komið inn á borð Mjållby. Hann baðst afsökunar á sinni slæmu sænsku.Varðandi frétt á Íslandi @Fotboltinet um Óttari,þarf ég að segja að það er miskilingur...höfum heyrt um áhúga frá 2 liðum frá Íslandi en ekkert tilbóð komið til okkur. Gæti verið min “dålig svenska”#sorry— Milos Milojevic (@milosm18) July 3, 2019
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Víkingar vilja fá Óttar Magnús aftur heim Víkingar ætla heldur betur að styrkja sig í glugganum því nú er félagið að vinna í því að Óttar Magnús Karlsson aftur heim í Víkinga. 3. júlí 2019 16:52 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Víkingar vilja fá Óttar Magnús aftur heim Víkingar ætla heldur betur að styrkja sig í glugganum því nú er félagið að vinna í því að Óttar Magnús Karlsson aftur heim í Víkinga. 3. júlí 2019 16:52