Mál konunnar sem missti fóstur í skotárás fellt niður Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. júlí 2019 23:25 Marshae Jones var ófrísk þegar hún var skotin í magann í desember. Ákærudómstóll taldi hana hafa efnt til rifrildis og gaf út ákæru vegna manndráps. Vísir/EPA Saksóknari í Alabama í Bandaríkjunum hefur ákveðið að fella niður mál á hendur konu sem ákærð hafði verið fyrir manndráp eftir að hún var skotin í magann og missti þannig fóstur. Ákærudómstóll hafði áður gefið út ákæru á hendur hinni 28 ára gömlu Marshae Jones. Var hún talin bera ábyrgð á fósturmissi sínum með því að valda rifrildi sem lauk með því að önnur kona skaut hana í magann. Dómstóllinn taldi konuna sem skaut Jones hafa hleypt af í sjálfsvörn. The Guardian greinir frá. Á mánudag lögðu verjendur Jones fram gögn þar sem því var haldið fram að ríkið styddist við „gallaðar og öfugsnúnar röksemdarfærslur“ sem „hunsi bæði lög og almenna skynsemi“ í málinu gegn Jones. Sú hugmynd að Jones hafi viljandi valdið dauða fósturs síns með því að hefja slagsmál sé verulega langsótt. Alabamaríki samþykkti stjórnarskrárbreytingu í fyrra sem gaf fóstrum fullan lagalegan rétt og vernd á við manneskju. Í vor samþykktu ríkisþingmenn þar svo ströngustu þungunarrofslög í Bandaríkjunum á grunni stjórnarskrárákvæðisins. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Þungunarrof Tengdar fréttir Skotin í magann og ákærð fyrir manndráp á fóstrinu sem hún missti Konan sem hleypti af skotinu var ekki ákærð. Lögreglan taldi að sú sem varð fyrir skotinu hafi átt frumkvæðið að því og að fóstrið hennar hafi verið eina fórnarlambið í málinu. 27. júní 2019 14:23 Segja ákæru á hendur konu sem missti fóstur í skotárás brenglaða Lögfræðingar konu sem var ákærð fyrir manndráp á fóstri eftir að hún var skotin í magann og missti fóstur í desember segja málið gegn henni ekki byggja á lögum. 2. júlí 2019 10:14 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Saksóknari í Alabama í Bandaríkjunum hefur ákveðið að fella niður mál á hendur konu sem ákærð hafði verið fyrir manndráp eftir að hún var skotin í magann og missti þannig fóstur. Ákærudómstóll hafði áður gefið út ákæru á hendur hinni 28 ára gömlu Marshae Jones. Var hún talin bera ábyrgð á fósturmissi sínum með því að valda rifrildi sem lauk með því að önnur kona skaut hana í magann. Dómstóllinn taldi konuna sem skaut Jones hafa hleypt af í sjálfsvörn. The Guardian greinir frá. Á mánudag lögðu verjendur Jones fram gögn þar sem því var haldið fram að ríkið styddist við „gallaðar og öfugsnúnar röksemdarfærslur“ sem „hunsi bæði lög og almenna skynsemi“ í málinu gegn Jones. Sú hugmynd að Jones hafi viljandi valdið dauða fósturs síns með því að hefja slagsmál sé verulega langsótt. Alabamaríki samþykkti stjórnarskrárbreytingu í fyrra sem gaf fóstrum fullan lagalegan rétt og vernd á við manneskju. Í vor samþykktu ríkisþingmenn þar svo ströngustu þungunarrofslög í Bandaríkjunum á grunni stjórnarskrárákvæðisins.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Þungunarrof Tengdar fréttir Skotin í magann og ákærð fyrir manndráp á fóstrinu sem hún missti Konan sem hleypti af skotinu var ekki ákærð. Lögreglan taldi að sú sem varð fyrir skotinu hafi átt frumkvæðið að því og að fóstrið hennar hafi verið eina fórnarlambið í málinu. 27. júní 2019 14:23 Segja ákæru á hendur konu sem missti fóstur í skotárás brenglaða Lögfræðingar konu sem var ákærð fyrir manndráp á fóstri eftir að hún var skotin í magann og missti fóstur í desember segja málið gegn henni ekki byggja á lögum. 2. júlí 2019 10:14 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Skotin í magann og ákærð fyrir manndráp á fóstrinu sem hún missti Konan sem hleypti af skotinu var ekki ákærð. Lögreglan taldi að sú sem varð fyrir skotinu hafi átt frumkvæðið að því og að fóstrið hennar hafi verið eina fórnarlambið í málinu. 27. júní 2019 14:23
Segja ákæru á hendur konu sem missti fóstur í skotárás brenglaða Lögfræðingar konu sem var ákærð fyrir manndráp á fóstri eftir að hún var skotin í magann og missti fóstur í desember segja málið gegn henni ekki byggja á lögum. 2. júlí 2019 10:14