Ný stikla úr Joker vekur athygli og strax talað um Óskarinn til Joaquin Phoenix Stefán Árni Pálsson skrifar 3. apríl 2019 14:45 Joaquin Phoenix fer með aðalhlutverkið. Nýjasta myndin um Jókerinn, erkióvin Leðurblökumannsins, kemur í kvikmyndhús í október en í dag var ný stikla úr kvikmyndinni frumsýnd. Leikarinn Joaquin Phoenix mun fara með hlutverk Arthur Fleck sem sé hinn alræmdi Jóker. Leikstjóri myndarinnar er Todd Philips. Tökur á Jókernum hófust í september og rötuðu myndir af tökustað í fjölmiðla skömmu síðar. Kvikmyndin verður frumsýnd um heim allan þann 4. október og eru fjölmargir netverjar, á Twitter, Reddit og Youtube, þegar farnir að tala um að Joaquin Phoenix eigi Óskarinn vísann. Hér að neðan má sjá stikluna úr Joker.Tístarar halda ekki vatni yfir stiklunni.Put on a happy face. #JokerMovie - in theaters October 4. pic.twitter.com/TxF3Jqxjjr — Joker Movie (@jokermovie) April 3, 2019 Umræðan um að Óskarinn sé á leiðinni til Phoenix er mikil á Reddit.JOKER - Teaser Trailer from r/videos Menning Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Nýjasta myndin um Jókerinn, erkióvin Leðurblökumannsins, kemur í kvikmyndhús í október en í dag var ný stikla úr kvikmyndinni frumsýnd. Leikarinn Joaquin Phoenix mun fara með hlutverk Arthur Fleck sem sé hinn alræmdi Jóker. Leikstjóri myndarinnar er Todd Philips. Tökur á Jókernum hófust í september og rötuðu myndir af tökustað í fjölmiðla skömmu síðar. Kvikmyndin verður frumsýnd um heim allan þann 4. október og eru fjölmargir netverjar, á Twitter, Reddit og Youtube, þegar farnir að tala um að Joaquin Phoenix eigi Óskarinn vísann. Hér að neðan má sjá stikluna úr Joker.Tístarar halda ekki vatni yfir stiklunni.Put on a happy face. #JokerMovie - in theaters October 4. pic.twitter.com/TxF3Jqxjjr — Joker Movie (@jokermovie) April 3, 2019 Umræðan um að Óskarinn sé á leiðinni til Phoenix er mikil á Reddit.JOKER - Teaser Trailer from r/videos
Menning Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein