Leikarinn Joaquin Phoenix mun fara með hlutverk Arthur Fleck sem sé hinn alræmdi Jóker. Leikstjóri myndarinnar er Todd Philips.
Tökur á Jókernum hófust í september og rötuðu myndir af tökustað í fjölmiðla skömmu síðar.
Kvikmyndin verður frumsýnd um heim allan þann 4. október og eru fjölmargir netverjar, á Twitter, Reddit og Youtube, þegar farnir að tala um að Joaquin Phoenix eigi Óskarinn vísann.
Hér að neðan má sjá stikluna úr Joker.
Put on a happy face. #JokerMovie - in theaters October 4. pic.twitter.com/TxF3Jqxjjr
— Joker Movie (@jokermovie) April 3, 2019
JOKER - Teaser Trailer from r/videos