Guðmundur Ágúst bestur í Barcelona Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2019 16:20 Guðmundur Ágúst Kristjánsson. vísir/GVA Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson bar sigur úr býtum á Nordic Golf-mótaröðinni í dag er hann rúllaði upp móti í Barcelona. Guðmundur Ágúst lauk leik á samtals tólf höggum undir pari og var þremur höggum á undan næsta manni. Guðmundur leiddi með einu höggi fyrir lokahringinn og gaf þá bara í. Þessi skemmtilegi kylfingur fékk fimm fugla á fyrstu fimmtán holunum og var með fimm högga forskot er þrjár holur voru eftir. Hann fékk aftur á móti tvo skolla á lokaholunum en það kom ekki að sök því forskotið var öruggt. Haraldur Franklín Magnús varð í 16. sæti á mótuni en Andri Björnsson varð að sætta sig við 40. sætið. Axel Bóasson komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Golf Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson bar sigur úr býtum á Nordic Golf-mótaröðinni í dag er hann rúllaði upp móti í Barcelona. Guðmundur Ágúst lauk leik á samtals tólf höggum undir pari og var þremur höggum á undan næsta manni. Guðmundur leiddi með einu höggi fyrir lokahringinn og gaf þá bara í. Þessi skemmtilegi kylfingur fékk fimm fugla á fyrstu fimmtán holunum og var með fimm högga forskot er þrjár holur voru eftir. Hann fékk aftur á móti tvo skolla á lokaholunum en það kom ekki að sök því forskotið var öruggt. Haraldur Franklín Magnús varð í 16. sæti á mótuni en Andri Björnsson varð að sætta sig við 40. sætið. Axel Bóasson komst ekki í gegnum niðurskurðinn.
Golf Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira