Giannis stigahæstur í endurkomu sigri Bucks Dagur Lárusson skrifar 16. mars 2019 10:00 Úr leik næturinnar. vísir/getty NBA körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með átta leikjum þar sem meðal annars Milwaukee Bucks héldu áfram góðu gengi sínu með sigri á Miami Heat. Það voru heimamenn í Miami sem byrjuðu leikinn betur og voru með forystuna eftir fyrsta leikhluta, 37-19. Sú forysta átti aðeins eftir að stækka áður en flautað var til hálfleiksins en staðan var þá 62-42. Liðsmenn Milwaukee Bucks mættu staðráðnir til leiks í seinni hálfleikinn og byrjuðu þriðja leikhluta á að skora 37 stig gegn 18 stigum frá Miami Heat og því strax búnir að minnka forystu heimamanna í aðeins eitt stig, 80-79. Þeir héldu síðan yfirburðum sínum áfram í síðasta leikhlutanum og unnu að lokum fimmtán stiga sigur, 113-98, magnaður endurkomu sigur hjá toppliði Austurdeildarinnar. Það var Giannies Antetokounmpo sem var stigahæstur hjá Bucks með 35 stig en næstur á eftir honum var Eric Bledsoe með 34 stig. Í öðrum leikjum næturinnar er helst að nefna það að James Harden hélt áfram uppteknum hætti hvað varðar stigasöfnun í sigri Houston Rockets á Pheonix Suns en hann skoraði 42 stig og var stigahæstur en eftir leikinn er Rockets í þriðja sæti deildarinnar. LeBron laust lið LA Lakers tapaði svo fyrir Pistons 111-97. Úrslit næturinnar: Pistons 111-97 Lakers 76ers 123-114 Kings Wizards 110-116 Hornets Heat 98-113 Milwaukee Rockets 108-102 Suns Pelicans 110-122 Trail Blazers Spurs 109-83 Knicks Clippers 128-121 Bulls Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr sigri Milwaukee Bucks. NBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sjá meira
NBA körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með átta leikjum þar sem meðal annars Milwaukee Bucks héldu áfram góðu gengi sínu með sigri á Miami Heat. Það voru heimamenn í Miami sem byrjuðu leikinn betur og voru með forystuna eftir fyrsta leikhluta, 37-19. Sú forysta átti aðeins eftir að stækka áður en flautað var til hálfleiksins en staðan var þá 62-42. Liðsmenn Milwaukee Bucks mættu staðráðnir til leiks í seinni hálfleikinn og byrjuðu þriðja leikhluta á að skora 37 stig gegn 18 stigum frá Miami Heat og því strax búnir að minnka forystu heimamanna í aðeins eitt stig, 80-79. Þeir héldu síðan yfirburðum sínum áfram í síðasta leikhlutanum og unnu að lokum fimmtán stiga sigur, 113-98, magnaður endurkomu sigur hjá toppliði Austurdeildarinnar. Það var Giannies Antetokounmpo sem var stigahæstur hjá Bucks með 35 stig en næstur á eftir honum var Eric Bledsoe með 34 stig. Í öðrum leikjum næturinnar er helst að nefna það að James Harden hélt áfram uppteknum hætti hvað varðar stigasöfnun í sigri Houston Rockets á Pheonix Suns en hann skoraði 42 stig og var stigahæstur en eftir leikinn er Rockets í þriðja sæti deildarinnar. LeBron laust lið LA Lakers tapaði svo fyrir Pistons 111-97. Úrslit næturinnar: Pistons 111-97 Lakers 76ers 123-114 Kings Wizards 110-116 Hornets Heat 98-113 Milwaukee Rockets 108-102 Suns Pelicans 110-122 Trail Blazers Spurs 109-83 Knicks Clippers 128-121 Bulls Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr sigri Milwaukee Bucks.
NBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sjá meira