Aftökum á Íslandi gerð góð skil Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2019 11:10 Vigdísi Þórðardóttiu, vinnukonu á Ingunnarstöðum í Brynjudal, Kjósarhreppi, var drekkt í Drekkjarhyl í Elliðaárdal árið 1696. Hún var dæmd til dauða á Kjalarnesþingi ári áður. Hún hafði viðurkennt að hún væri móðir barns sem hefði fundist látið í léreftspoka í vatnslind í Brynjudal ári fyrr. Skömmu fyrir Alþingistímann eignaðist hún annað barn og var aftökunni frestað þar til barnið var fætt. Kortasjá um aftökur á Íslandi verður opnuð á föstudaginn í Kaffi Veröld - húsi Vigdísar. Kortasjáin er afrakstur verkefnisins Dysjar hinna dæmdu en markmiðið með því er að leita upplýsinga um þá einstaklinga sem teknir voru af lífi hérlendis tímabilið 1550–1830. Kortasjáin sýnir nöfn þeirra 248 einstaklinga sem þá voru dæmdir til dauða en einnig heimabæi þeirra, aftökustaði, kyn, aldur, brot og dóma. Þá er á kortasjánni að finna ýmsar ítarlegri upplýsingar um dauðadómana. Kortasjáin verður opnuð klukkan 15. Þar verður sagt frá verkefninu og hvernig nýta megi kortasjána til fróðleiks og rannsókna. Eru allir velkomnir á opnunina samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu. Rannsóknin hófst árið 2018 og er hún rekin fyrir fjárframlög úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands, Fornminjasjóði, Nýsköpunarsjóði námsmanna og samstarfsaðilum. Kortasjáin var unnin af Ómari Vali Jónassyni en Sigrún Hannesdóttir, Snædís Sunna Thorlacius, Magnea Dís Brigisdóttir og Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði, tóku saman heimildir. Steinunn er auk þess stjórnandi verkefnsins. Fornminjar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Kortasjá um aftökur á Íslandi verður opnuð á föstudaginn í Kaffi Veröld - húsi Vigdísar. Kortasjáin er afrakstur verkefnisins Dysjar hinna dæmdu en markmiðið með því er að leita upplýsinga um þá einstaklinga sem teknir voru af lífi hérlendis tímabilið 1550–1830. Kortasjáin sýnir nöfn þeirra 248 einstaklinga sem þá voru dæmdir til dauða en einnig heimabæi þeirra, aftökustaði, kyn, aldur, brot og dóma. Þá er á kortasjánni að finna ýmsar ítarlegri upplýsingar um dauðadómana. Kortasjáin verður opnuð klukkan 15. Þar verður sagt frá verkefninu og hvernig nýta megi kortasjána til fróðleiks og rannsókna. Eru allir velkomnir á opnunina samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu. Rannsóknin hófst árið 2018 og er hún rekin fyrir fjárframlög úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands, Fornminjasjóði, Nýsköpunarsjóði námsmanna og samstarfsaðilum. Kortasjáin var unnin af Ómari Vali Jónassyni en Sigrún Hannesdóttir, Snædís Sunna Thorlacius, Magnea Dís Brigisdóttir og Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði, tóku saman heimildir. Steinunn er auk þess stjórnandi verkefnsins.
Fornminjar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira