Lokuðu Sæbraut til að undirbúa miklar framkvæmdir Birgir Olgeirsson skrifar 3. september 2019 14:38 Þessar framkvæmdir munu hafa áhrif á þrenn gatnamót við Sæbraut. Vísir/Vilhelm Sæbrautinni við Höfða var lokað í austur í morgun vegna undirbúnings fyrir framkvæmdir sem borgin er fer í. Um er að ræða þrjú aðskilin verkefni en á meðal þeirra ætlar borgin í endurbætur á umferðarljósum og gönguleiðum á gatnamótum Sæbrautar við Snorrabraut og Katrínartún. Fékk borgin framkvæmdaleyfi til að undirbúa þessar framkvæmdir á gatnamótum Sæbrautar og Katrínartúns í morgun. Stóð lokunin yfir í fjórar klukkustundir á meðan starfsmenn komu fyrir þungum steypublokkum sem munu standa á svæðinu á meðan framkvæmdirnar eiga sér stað. Þessar framkvæmdir munu hafa áhrif á þrenn gatnamót við Sæbraut. Verður Frakkastígur endurgerður á milli Skúlagötu og Lindargötu og gerð nýrrar tengigötu á milli Skúlagötu og Sæbrautar með tilheyrandi beygjurein og rofi í miðeyju Sæbrautar ásamt uppsetningu nýrra umferðarljósa og gatnalýsingar. Færa þarf strætóbiðstöðvar og gera göngustíga. Leggja þarf snjóbræðslu og lagnir veitustofnana. Þegar ný tengigata hefur verið tekin í notkun verður núverandi tengigata á móts við Skúlagötu 20 og það sem henni tilheyrir fjarlægt og tyrft yfir svæðið. Þá verða umferðarljós og göngu- og hjólaleiðir á gatnamótum Snorrabrautar og Sæbrautar endurnýjaðar ásamt því að lýsing á gönguleiðum verður endurbætt. Auk þess verður beygjurein og framhjáhlaup til austurs frá Snorrabraut inn á Sæbraut aflagt. Á gatnamótum Katrínartúns og Sæbrautar verður umferðarljós og gönguleiðir endurnýjaðar og lýsing bætt á gönguleiðum. Með endurnýjun þessara umferðarljósa verða þau samtengd á þremur gatnamótum. Reykjavík Samgöngur Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Sæbrautinni við Höfða var lokað í austur í morgun vegna undirbúnings fyrir framkvæmdir sem borgin er fer í. Um er að ræða þrjú aðskilin verkefni en á meðal þeirra ætlar borgin í endurbætur á umferðarljósum og gönguleiðum á gatnamótum Sæbrautar við Snorrabraut og Katrínartún. Fékk borgin framkvæmdaleyfi til að undirbúa þessar framkvæmdir á gatnamótum Sæbrautar og Katrínartúns í morgun. Stóð lokunin yfir í fjórar klukkustundir á meðan starfsmenn komu fyrir þungum steypublokkum sem munu standa á svæðinu á meðan framkvæmdirnar eiga sér stað. Þessar framkvæmdir munu hafa áhrif á þrenn gatnamót við Sæbraut. Verður Frakkastígur endurgerður á milli Skúlagötu og Lindargötu og gerð nýrrar tengigötu á milli Skúlagötu og Sæbrautar með tilheyrandi beygjurein og rofi í miðeyju Sæbrautar ásamt uppsetningu nýrra umferðarljósa og gatnalýsingar. Færa þarf strætóbiðstöðvar og gera göngustíga. Leggja þarf snjóbræðslu og lagnir veitustofnana. Þegar ný tengigata hefur verið tekin í notkun verður núverandi tengigata á móts við Skúlagötu 20 og það sem henni tilheyrir fjarlægt og tyrft yfir svæðið. Þá verða umferðarljós og göngu- og hjólaleiðir á gatnamótum Snorrabrautar og Sæbrautar endurnýjaðar ásamt því að lýsing á gönguleiðum verður endurbætt. Auk þess verður beygjurein og framhjáhlaup til austurs frá Snorrabraut inn á Sæbraut aflagt. Á gatnamótum Katrínartúns og Sæbrautar verður umferðarljós og gönguleiðir endurnýjaðar og lýsing bætt á gönguleiðum. Með endurnýjun þessara umferðarljósa verða þau samtengd á þremur gatnamótum.
Reykjavík Samgöngur Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira