FoodCo og Gleðipinnar sameinast Sylvía Hall skrifar 30. ágúst 2019 08:47 Jóhannes Ásbjörnsson, einn fimm eiganda nýja félagsins. Vísir/Eyþór Með samruna veitingafyrirtækjanna FoodCo og Gleðipinna verður lögð meiri áhersla á gæði og hlúð betur að sérkennum og kjarna staðanna. Þetta kemur fram í viðtali Morgunblaðsins við Jóhannes Ásbjörnsson sem er einn fimm eigenda nýja félagsins. FoodCo og Gleðipinnar reka samtals tíu veitingastaði sem eru flestum landsmönnum kunnugir. Staðirnir sem um ræðir eru Aktu-taktu, American Style, Blackbox, Eldsmiðjan, Hamborgarafabrikkan, Kaffivagninn, Pítan, Roadhouse, Saffran og Shake & Pizza.Sjá einnig: Múlakaffi og Jói kaupa Blackbox Að sögn Jóhannesar mun sameinaða félagið vera á pari við nokkur önnur veitingafyrirtæki, með um það bil fimm til sex prósenta hlutdeild af heildarmarkaðnum. Jóhannes segir fyrirtækin vera með ólíka styrkleika sem munu efla sameinaða félagið til muna. FoodCo hefur mikla reynslu af rekstri veitingastaða og liggja styrkleikar Gleðipinna einna helst í markaðsmálum. Því lítur hann svo á að 1+1 verði 3 í þessari jöfnu. Þá segist hann vera spenntur fyrir komandi tímum þar sem nú sé stefnt að því að efla bæði gæði matar og þjónustu hjá umræddum veitingastöðum og það verði vandað vel til verka. Samruninn muni jafnframt leiða til stjórnunarlegs hagræðis, vörumerkjunum til góðs. Matur Veitingastaðir Tengdar fréttir Múlakaffi og Jói kaupa Blackbox Gleðipinnar, rekstraraðilar Keiluhallarinnar og Hamborgarafabrikkunnar, hafa keypt ráðandi hlut í pizzastaðnum Blackbox í Borgartúni. 6. desember 2018 09:37 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Sjá meira
Með samruna veitingafyrirtækjanna FoodCo og Gleðipinna verður lögð meiri áhersla á gæði og hlúð betur að sérkennum og kjarna staðanna. Þetta kemur fram í viðtali Morgunblaðsins við Jóhannes Ásbjörnsson sem er einn fimm eigenda nýja félagsins. FoodCo og Gleðipinnar reka samtals tíu veitingastaði sem eru flestum landsmönnum kunnugir. Staðirnir sem um ræðir eru Aktu-taktu, American Style, Blackbox, Eldsmiðjan, Hamborgarafabrikkan, Kaffivagninn, Pítan, Roadhouse, Saffran og Shake & Pizza.Sjá einnig: Múlakaffi og Jói kaupa Blackbox Að sögn Jóhannesar mun sameinaða félagið vera á pari við nokkur önnur veitingafyrirtæki, með um það bil fimm til sex prósenta hlutdeild af heildarmarkaðnum. Jóhannes segir fyrirtækin vera með ólíka styrkleika sem munu efla sameinaða félagið til muna. FoodCo hefur mikla reynslu af rekstri veitingastaða og liggja styrkleikar Gleðipinna einna helst í markaðsmálum. Því lítur hann svo á að 1+1 verði 3 í þessari jöfnu. Þá segist hann vera spenntur fyrir komandi tímum þar sem nú sé stefnt að því að efla bæði gæði matar og þjónustu hjá umræddum veitingastöðum og það verði vandað vel til verka. Samruninn muni jafnframt leiða til stjórnunarlegs hagræðis, vörumerkjunum til góðs.
Matur Veitingastaðir Tengdar fréttir Múlakaffi og Jói kaupa Blackbox Gleðipinnar, rekstraraðilar Keiluhallarinnar og Hamborgarafabrikkunnar, hafa keypt ráðandi hlut í pizzastaðnum Blackbox í Borgartúni. 6. desember 2018 09:37 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Sjá meira
Múlakaffi og Jói kaupa Blackbox Gleðipinnar, rekstraraðilar Keiluhallarinnar og Hamborgarafabrikkunnar, hafa keypt ráðandi hlut í pizzastaðnum Blackbox í Borgartúni. 6. desember 2018 09:37