Áætlað að Big Little Lies snúi aftur í júní Sylvía Hall skrifar 7. janúar 2019 20:16 Þættirnir unnu fjögur Golden Globes verðlaun árið 2018. Vísir/Getty HBO þættirnir Big Little Lies slógu rækilega í gegn árið 2017 og unnu meðal annars til fjögurra Golden Globes verðlauna árið 2018. Þættirnir skarta leikkonum á borð við Nicole Kidman, Reese Witherspoon og Shailene Woodley í aðalhlutverkum og voru sýndir á Stöð 2. Þættirnir nutu mikilla vinsælda strax frá upphafi og hafa aðdáendur beðið með eftirvæntingu eftir nýjustu þáttaröð. Stórleikkonan Meryl Streep mun fara með hlutverk í næstu þáttaröð og munu allar hinar snúa aftur í hlutverkum sínum. Nicole Kidman, sem fer með hlutverk Celeste í þáttunum, sagðist telja að þættirnir myndu snúa aftur í júní. Enn væri verið að klippa þættina til en aðdáendur mega búast við því að sjá þær stöllur á ný í byrjun sumars. Hér að neðan má sjá skot úr nýjustu seríu sem ein aðalleikkona þáttanna, Zoë Kravitz, birti á Instagram í dag. View this post on InstagramIs this what he meant when he asked for my number ? Or ..... #BLL2 A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Jan 7, 2019 at 10:31am PST Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Reese Witherspoon og Nicole Kidman slá í gegn í nýjum þáttum Á sunnudaginn hefja göngu sína á Stöð 2 nýir þættir sem bera nafnið Big Little Lies. 24. febrúar 2017 15:45 Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Þær eru aftur komnar saman í Monterey! 20. mars 2018 09:45 Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Nicole Kidman deildi mynd af leikkonunni á setti á sjónvarpsþáttunum vinsælu. 6. apríl 2018 09:20 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
HBO þættirnir Big Little Lies slógu rækilega í gegn árið 2017 og unnu meðal annars til fjögurra Golden Globes verðlauna árið 2018. Þættirnir skarta leikkonum á borð við Nicole Kidman, Reese Witherspoon og Shailene Woodley í aðalhlutverkum og voru sýndir á Stöð 2. Þættirnir nutu mikilla vinsælda strax frá upphafi og hafa aðdáendur beðið með eftirvæntingu eftir nýjustu þáttaröð. Stórleikkonan Meryl Streep mun fara með hlutverk í næstu þáttaröð og munu allar hinar snúa aftur í hlutverkum sínum. Nicole Kidman, sem fer með hlutverk Celeste í þáttunum, sagðist telja að þættirnir myndu snúa aftur í júní. Enn væri verið að klippa þættina til en aðdáendur mega búast við því að sjá þær stöllur á ný í byrjun sumars. Hér að neðan má sjá skot úr nýjustu seríu sem ein aðalleikkona þáttanna, Zoë Kravitz, birti á Instagram í dag. View this post on InstagramIs this what he meant when he asked for my number ? Or ..... #BLL2 A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Jan 7, 2019 at 10:31am PST
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Reese Witherspoon og Nicole Kidman slá í gegn í nýjum þáttum Á sunnudaginn hefja göngu sína á Stöð 2 nýir þættir sem bera nafnið Big Little Lies. 24. febrúar 2017 15:45 Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Þær eru aftur komnar saman í Monterey! 20. mars 2018 09:45 Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Nicole Kidman deildi mynd af leikkonunni á setti á sjónvarpsþáttunum vinsælu. 6. apríl 2018 09:20 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Reese Witherspoon og Nicole Kidman slá í gegn í nýjum þáttum Á sunnudaginn hefja göngu sína á Stöð 2 nýir þættir sem bera nafnið Big Little Lies. 24. febrúar 2017 15:45
Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Nicole Kidman deildi mynd af leikkonunni á setti á sjónvarpsþáttunum vinsælu. 6. apríl 2018 09:20