Fótboltaheimurinn minnist Sala Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2019 09:30 Emiliano Sala er látinn, 28 ára. vísir/getty Eins og kom fram í gærkvöldi staðfesti lögreglan í Dorset á Englandi að líkið sem var í braki flugvélarinnar sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala hrapaði með væri af honum. Brakinu var komið á land í fyrrakvöld eftir víðtæka leit. Þessi 28 ára gamli framherji var keyptur frá Nantes til Cardiff en komst aldrei alla leið út af þessu skelfilega slysi. Nantes vill þó fá öll fimmtán milljón pundin frá Cardiff og gæti allt stefnt í ljótt mál þar. Fótboltamenn í ensku úrvalsdeildinni og víðar kepptust við að minnast Sala á samfélagsmiðlum í gær þegar að staðfest var að líkið væri af honum en Cardiff gaf sömuleiðis út yfirlýsingu þar sem að það sendi aðstandendum samúðarkveðjur. Sergio Agüero, Wayne Rooney og Kylian Mbappé voru á meðal þeirra sem minntust Sala á Twitter-síðum sínum í gær en Agüero skrifaði á spænsku: „Hvíldu í friði, Emiliano. Samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og vina.“ Hér að neðan má sjá nokkrar fallegar minningarkveðjur fótboltamanna.Enorme tristeza QEDP Emiliano. Mis condolencias a familiares y amigos #PrayForSala //Terribly sad Rest in peace, Emiliano. My condolences to his friends and family #PrayForSala pic.twitter.com/n9aV5CGcI1— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) February 8, 2019 Rest in peace Emiliano Sala. Thoughts are with friends and family pic.twitter.com/9BnTKEawgz— Wayne Rooney (@WayneRooney) February 8, 2019 No words to describe how sad this is. Thoughts and prayers go out to his family and also to the family of the pilot. #RIPsala pic.twitter.com/Uirj6etfZk— Mesut Özil (@MesutOzil1088) February 7, 2019 RIP EMI — Kylian Mbappé (@KMbappe) February 7, 2019 #RIPSala pic.twitter.com/8J4kzsdry9— Alexandre Lacazette (@LacazetteAlex) February 7, 2019 RIP Emiliano Sala.Our thoughts and prayers are with you and your family.#FCPorto pic.twitter.com/Xehg73pIso— FC Porto (@FCPorto) February 7, 2019 Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30 Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7. febrúar 2019 23:00 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Eins og kom fram í gærkvöldi staðfesti lögreglan í Dorset á Englandi að líkið sem var í braki flugvélarinnar sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala hrapaði með væri af honum. Brakinu var komið á land í fyrrakvöld eftir víðtæka leit. Þessi 28 ára gamli framherji var keyptur frá Nantes til Cardiff en komst aldrei alla leið út af þessu skelfilega slysi. Nantes vill þó fá öll fimmtán milljón pundin frá Cardiff og gæti allt stefnt í ljótt mál þar. Fótboltamenn í ensku úrvalsdeildinni og víðar kepptust við að minnast Sala á samfélagsmiðlum í gær þegar að staðfest var að líkið væri af honum en Cardiff gaf sömuleiðis út yfirlýsingu þar sem að það sendi aðstandendum samúðarkveðjur. Sergio Agüero, Wayne Rooney og Kylian Mbappé voru á meðal þeirra sem minntust Sala á Twitter-síðum sínum í gær en Agüero skrifaði á spænsku: „Hvíldu í friði, Emiliano. Samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og vina.“ Hér að neðan má sjá nokkrar fallegar minningarkveðjur fótboltamanna.Enorme tristeza QEDP Emiliano. Mis condolencias a familiares y amigos #PrayForSala //Terribly sad Rest in peace, Emiliano. My condolences to his friends and family #PrayForSala pic.twitter.com/n9aV5CGcI1— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) February 8, 2019 Rest in peace Emiliano Sala. Thoughts are with friends and family pic.twitter.com/9BnTKEawgz— Wayne Rooney (@WayneRooney) February 8, 2019 No words to describe how sad this is. Thoughts and prayers go out to his family and also to the family of the pilot. #RIPsala pic.twitter.com/Uirj6etfZk— Mesut Özil (@MesutOzil1088) February 7, 2019 RIP EMI — Kylian Mbappé (@KMbappe) February 7, 2019 #RIPSala pic.twitter.com/8J4kzsdry9— Alexandre Lacazette (@LacazetteAlex) February 7, 2019 RIP Emiliano Sala.Our thoughts and prayers are with you and your family.#FCPorto pic.twitter.com/Xehg73pIso— FC Porto (@FCPorto) February 7, 2019
Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30 Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7. febrúar 2019 23:00 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58
Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30
Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30
Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7. febrúar 2019 23:00