Tjáði lögreglu að hann réði sjálfur hvar hann stoppaði Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. febrúar 2019 07:18 Þá var lögregla kölluð til í tvígang vegna fólks sem rann og datt í hálku. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gær ökumann sem mældist á 108 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 80. Samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu var ökumanni gefið merki um að stöðva bifreið sína sem hann gerði ekki fyrr en nokkru seinna. Ökumaðurinn gaf lögreglu þær skýringar að hann myndi „stoppa þar sem hann vildi en ekki þar sem lögreglan vildi“, líkt og segir í dagbók lögreglu. Maðurinn var kærður fyrir hraðakstur sem og að fara ekki að fyrirmælum lögreglu. Þá var lögregla kölluð til í tvígang vegna fólks sem rann og datt í hálku. Í báðum tilfellum var fólkið flutt á slysadeild. Einnig var sinnti lögregla nokkrum verkefnum tengdum ölvun. Þannig var óskað eftir aðstoð lögreglu á slysadeild í Fossvogi en þar var maður til vandræða sökum ölvunar. Manninum var vísað út af deildinni og komið í skjól í Gistiskýlinu. Þá var lögregla kölluð til á veitingastað í Kópavogi en þar hafði verið tilkynnt um mann í annarlegu ástandi inni á salerni. Var maðurinn að kasta frá sér sprautunálum og krota á veggi en var farinn er lögregla kom á vettvang. Umbúðir utan af sprautunálum fundust á gólfinu, en þó engar nálar, og búið var að krota á vegginn. Einnig var lögregla kölluð til vegna líkamsárásar í heimahúsi í Hafnarfirði. Einn var vistaður í fangageymslu vegna málsins. Lögreglumál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gær ökumann sem mældist á 108 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 80. Samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu var ökumanni gefið merki um að stöðva bifreið sína sem hann gerði ekki fyrr en nokkru seinna. Ökumaðurinn gaf lögreglu þær skýringar að hann myndi „stoppa þar sem hann vildi en ekki þar sem lögreglan vildi“, líkt og segir í dagbók lögreglu. Maðurinn var kærður fyrir hraðakstur sem og að fara ekki að fyrirmælum lögreglu. Þá var lögregla kölluð til í tvígang vegna fólks sem rann og datt í hálku. Í báðum tilfellum var fólkið flutt á slysadeild. Einnig var sinnti lögregla nokkrum verkefnum tengdum ölvun. Þannig var óskað eftir aðstoð lögreglu á slysadeild í Fossvogi en þar var maður til vandræða sökum ölvunar. Manninum var vísað út af deildinni og komið í skjól í Gistiskýlinu. Þá var lögregla kölluð til á veitingastað í Kópavogi en þar hafði verið tilkynnt um mann í annarlegu ástandi inni á salerni. Var maðurinn að kasta frá sér sprautunálum og krota á veggi en var farinn er lögregla kom á vettvang. Umbúðir utan af sprautunálum fundust á gólfinu, en þó engar nálar, og búið var að krota á vegginn. Einnig var lögregla kölluð til vegna líkamsárásar í heimahúsi í Hafnarfirði. Einn var vistaður í fangageymslu vegna málsins.
Lögreglumál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira