Vilja vinna Íslandsmeistaratitilinn í húsi nefndu eftir föður þeirra Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2019 20:30 Systurnar Auður Íris og Sigrún Björg Ólafsdætur verða samherjar í Haukum á næstu leiktíð í Dominos-deildinni. Haukar spila heimaleiki sína í Ólafssal sem nefndur er eftir föður þeirra, Ólafi Rafnssyni. Ólafur lék um árabil með Haukum og var einnig formaður félagsins. Hann var einnig formaður KKÍ og forseti evrópska körfuboltasambandsins, svo eitthvað sé nefnt. Ólafur lést árið 2013 en Haukar ákváðu að nýr körfuboltasalur yrði nefndur í höfuðið á Ólafi. Auður Íris gekk í raðir Hauka í sumar og því munu systurnar leika saman á komandi leiktíð. „Þetta var alltaf planið. Það er gott að koma heim. Ég ætlaði aðeins að kíkja út fyrir Haukana og það er svo rosa gott að vera komin heim,“ sagði Auður Íris. Auður hefur undanfarin ár spilað með Breiðablik og Skallagrími í Dominos-deildinni en ákvað að snúa heim og spila í Ólafssal. „Það spilaði mjög stóran hlut og að spila með þessari,“ bætti Auður við og leit á systur sína sem var með henni í viðtalinu. „Það er geggjað.“ sagði Sigrún, yngri systirin. Hún segist vera búin að bæta sig mikið frá því að systur hennar söðlaði um: „Já, mjög mikið. Ég fékk tækifæri en það er mjög gott að fá hana heim.“ En hver eru markmiðin á næsta tímabili? „Stefnan er að að taka titilinn en við tökum eitt skref í einu og við byrjum á að koma okkur í úrslitakeppnina og sjá svo til,“ sagði Auður. Sigrún er nú komin í landsliðið og Auður segir að hún geti lært mikið af yngri systir sinni. „Það er frábært og ég gæti lært fullt af henni. Hún svo vonandi eitthvað af mér. Við erum mjög spenntar að spila saman,“ sagði Auður að lokum. Innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan. Dominos-deild kvenna Hafnarfjörður Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Sjá meira
Systurnar Auður Íris og Sigrún Björg Ólafsdætur verða samherjar í Haukum á næstu leiktíð í Dominos-deildinni. Haukar spila heimaleiki sína í Ólafssal sem nefndur er eftir föður þeirra, Ólafi Rafnssyni. Ólafur lék um árabil með Haukum og var einnig formaður félagsins. Hann var einnig formaður KKÍ og forseti evrópska körfuboltasambandsins, svo eitthvað sé nefnt. Ólafur lést árið 2013 en Haukar ákváðu að nýr körfuboltasalur yrði nefndur í höfuðið á Ólafi. Auður Íris gekk í raðir Hauka í sumar og því munu systurnar leika saman á komandi leiktíð. „Þetta var alltaf planið. Það er gott að koma heim. Ég ætlaði aðeins að kíkja út fyrir Haukana og það er svo rosa gott að vera komin heim,“ sagði Auður Íris. Auður hefur undanfarin ár spilað með Breiðablik og Skallagrími í Dominos-deildinni en ákvað að snúa heim og spila í Ólafssal. „Það spilaði mjög stóran hlut og að spila með þessari,“ bætti Auður við og leit á systur sína sem var með henni í viðtalinu. „Það er geggjað.“ sagði Sigrún, yngri systirin. Hún segist vera búin að bæta sig mikið frá því að systur hennar söðlaði um: „Já, mjög mikið. Ég fékk tækifæri en það er mjög gott að fá hana heim.“ En hver eru markmiðin á næsta tímabili? „Stefnan er að að taka titilinn en við tökum eitt skref í einu og við byrjum á að koma okkur í úrslitakeppnina og sjá svo til,“ sagði Auður. Sigrún er nú komin í landsliðið og Auður segir að hún geti lært mikið af yngri systir sinni. „Það er frábært og ég gæti lært fullt af henni. Hún svo vonandi eitthvað af mér. Við erum mjög spenntar að spila saman,“ sagði Auður að lokum. Innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Dominos-deild kvenna Hafnarfjörður Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit