Framkvæmdastjóri Skotfélags Reykjavíkur vill sjá breytingar á skotvopnalöggjöf Eiður Þór Árnason skrifar 5. júlí 2019 14:15 Guðmundur Kr. Gíslason, framkvæmdastjóri Skotfélags Reykjavíkur, vill að Íslendingar taki sér Norðmenn og Þjóðverja til fyrirmyndar. Fréttablaðið/Gunnar - Fréttablaðið/Arnþór Guðmundur Kr. Gíslason, framkvæmdastjóri Skotfélags Reykjavíkur, hefur séð klára aukningu á þeim fjölda fólks sem sækist eftir því að eignast skammbyssur á undanförnum árum. Svipuð þróun hefur sést í öðrum skotfélögum. Samkvæmt lögum er eitt af skilyrðunum fyrir því að einstaklingur eignist skammbyssu það að sýnt sé fram á að hann hafi verið meðlimur í skotfélagi í minnst tvö ár og hafi þar stundað skotæfingar. Vinsældir skammbyssuskotfimi hafa aukist á undanförnum árum.Rætt var við Guðmund um málið í Mannlífi í dag, en í samtali við Vísir segist hann ekki kunna frekari skýringar á þessari aukningu fyrir utan þá staðreynd að skammbyssur séu ódýrari en önnur stærri skotvopn á borð við riffla og haglabyssur. Hann segir þróunina þar vera jafnari og ekki sé eins mikil ásókn í slík vopn, samanborið við skammbyssueign. Aðspurður um það hvort hann telji skotvopnalöggjöf hér á landi vera fullnægjandi svarar hann því að hann sé þeirrar skoðunar að þörf sé á frekari eftirfylgni með skotvopnaeign. „Ég er nú á móti öllum höftum, en þetta eru þannig tæki að allavega mér er ekki sama hvar þau liggja. Þannig að það mætti nú kannski alveg fylgja þessu eftir.“ Hér á landi sé ekki gerð nein krafa til skotvopnaeigenda um að þeim beri að vera áfram í skotfélagi og sinna æfingum eftir að þeir fái leyfi til kaupa á skotvopnum. Með breytingu þar á væri mögulega hægt að stuðla að hugarfarsbreytingu hjá óvirkari skotvopnaeigendum: „Þegar menn eru komnir með þetta í hendurnar þá sé litið svo á að það þurfi að nýta þetta. Þeir þurfi að mæta í klúbbana reglulega, sýna sig og að þeir séu sannarlega að nýta sér þessi tæki.“ „Þetta sé ekki bara til þess að eignast þau og strjúka þeim og horfa á sig í spegli kannski, eða eitthvað slíkt,“ segir hann í gamansömum tón. Guðmundur segir slíka skyldu til að mynda vera fyrir hendi í Noregi og Þýskalandi, þar sem stíf mætingarskylda er sett á skotvopnaeigendur. Hann hefði viljað sjá löggjafann fara í sömu átt hér á landi. Í því sambandi nefnir hann að hægt væri að virkja skotíþróttafélögin frekar þegar kemur að eftirfylgni og utanumhaldi skotvopnaeignar hér á landi.Vísir hefur sent fyrirspurn til Ríkislögreglustjóra og óskað eftir upplýsingum um nýskráningu skotvopna. Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Guðmundur Kr. Gíslason, framkvæmdastjóri Skotfélags Reykjavíkur, hefur séð klára aukningu á þeim fjölda fólks sem sækist eftir því að eignast skammbyssur á undanförnum árum. Svipuð þróun hefur sést í öðrum skotfélögum. Samkvæmt lögum er eitt af skilyrðunum fyrir því að einstaklingur eignist skammbyssu það að sýnt sé fram á að hann hafi verið meðlimur í skotfélagi í minnst tvö ár og hafi þar stundað skotæfingar. Vinsældir skammbyssuskotfimi hafa aukist á undanförnum árum.Rætt var við Guðmund um málið í Mannlífi í dag, en í samtali við Vísir segist hann ekki kunna frekari skýringar á þessari aukningu fyrir utan þá staðreynd að skammbyssur séu ódýrari en önnur stærri skotvopn á borð við riffla og haglabyssur. Hann segir þróunina þar vera jafnari og ekki sé eins mikil ásókn í slík vopn, samanborið við skammbyssueign. Aðspurður um það hvort hann telji skotvopnalöggjöf hér á landi vera fullnægjandi svarar hann því að hann sé þeirrar skoðunar að þörf sé á frekari eftirfylgni með skotvopnaeign. „Ég er nú á móti öllum höftum, en þetta eru þannig tæki að allavega mér er ekki sama hvar þau liggja. Þannig að það mætti nú kannski alveg fylgja þessu eftir.“ Hér á landi sé ekki gerð nein krafa til skotvopnaeigenda um að þeim beri að vera áfram í skotfélagi og sinna æfingum eftir að þeir fái leyfi til kaupa á skotvopnum. Með breytingu þar á væri mögulega hægt að stuðla að hugarfarsbreytingu hjá óvirkari skotvopnaeigendum: „Þegar menn eru komnir með þetta í hendurnar þá sé litið svo á að það þurfi að nýta þetta. Þeir þurfi að mæta í klúbbana reglulega, sýna sig og að þeir séu sannarlega að nýta sér þessi tæki.“ „Þetta sé ekki bara til þess að eignast þau og strjúka þeim og horfa á sig í spegli kannski, eða eitthvað slíkt,“ segir hann í gamansömum tón. Guðmundur segir slíka skyldu til að mynda vera fyrir hendi í Noregi og Þýskalandi, þar sem stíf mætingarskylda er sett á skotvopnaeigendur. Hann hefði viljað sjá löggjafann fara í sömu átt hér á landi. Í því sambandi nefnir hann að hægt væri að virkja skotíþróttafélögin frekar þegar kemur að eftirfylgni og utanumhaldi skotvopnaeignar hér á landi.Vísir hefur sent fyrirspurn til Ríkislögreglustjóra og óskað eftir upplýsingum um nýskráningu skotvopna.
Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent