Júlíspá Siggu Kling - Vogin: Núna áttu að setja allt á fulla ferð Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Vogin mín, þó að þér finnist að það sé verið að bíta í þig úr mörgum áttum, þá er það samt ekkert sem mun stoppa þig frekar en fyrri daginn, því þú verður bara sterkari. Það er töluvert eirðarleysi í kringum þig og það er svo merkilegt hvað margir eiga það sameiginlegt í þessu merki að þegar þið farið að ganga fjöll, hlaupa eða stunda einhverja hreyfingu þá nærð þú, Vogin svo réttum fókus til að fá þann kraft sem þarf til að halda áfram, sama hvað aðrir reyna að stoppa þig. Þú hefur farið í gegnum mikinn ólgusjó í lífinu og núna áttu bara að setja allt á fulla ferð, því þú munt fljóta áfram í gegnum þær öldur sem eru í kringum þig. Þú átt að skipta svolítið út því fólki sem þú umgengst og dregur þig niður, þó það sé jafnvel ekki að meina neitt með því. Ég er ekki að segja þú eigir að hætta að umgangast þá sem eru næstir þér núna, heldur áttu að opna fyrir annarskonar tengsl og nýja hópa sem hafa öðruvísi áhugamál og orku til að brjóta upp alla leiðindafasa. Þú þrífst á fólki og fólk þrífst á þér og því meira sem er að gerast í kringum þig fær þig til að gera enn meira af því sem mun afla þér alls sem þú átt skilið. Það er eins og einhver vilji fjárfesta í þér eða fá þig í samstarf og þú skalt vera opin fyrir öllum möguleikum og taka þínar sjálfstæðu ákvarðanir, því þú veist hvað þú átt að gera. Ástin er aðal drifkrafturinn þinn, enda er plánetan Venus ríkjandi í þínu lífi og öllu sem þú gerir á næstunni. Það er töfrandi atburðarás í kringum þig sem gefur þér létti og leysir þig undan kvíða, með heillandi orku og næmleika leysir þú upp hvert vandamálið af öðru. Vandamál og erfiðleikar eru líka bara englar í dulargervi og þú átt svo sannarlega eftir að þakka fyrir allt sem þér finnst hafa verið steinar á vegi þínum, því þegar þú lítur til baka sérðu að steinarnir eru í raun demantar til að lýsa þér áfram, gefa þér vit, þrek og þrótt til að sigra allt sem þú þarft. Knús og kveðja, þín Sigga KlingLilja, Jói, Hanna, Friðrik, Steinn og Kim.Vísir/Getty/FBLVog 23. september - 22. októberKári Árnason, landsliðsmaður í fótbolta, 13. október Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður, 6. október Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, 11. október Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnmálamaður, 12. október Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, 4. október Ragga Gísla, tónlistarmaður, 7. október Steinn Steinarr, skáld, 13. október Margret Thatcher, 13. október Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlakona, 21. október Friðrik Dór, tónlistarmaður, 7. október JóiPé, tónlistarmaður, 2. október Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttaþulur, 19. október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Elsku Vogin mín, þó að þér finnist að það sé verið að bíta í þig úr mörgum áttum, þá er það samt ekkert sem mun stoppa þig frekar en fyrri daginn, því þú verður bara sterkari. Það er töluvert eirðarleysi í kringum þig og það er svo merkilegt hvað margir eiga það sameiginlegt í þessu merki að þegar þið farið að ganga fjöll, hlaupa eða stunda einhverja hreyfingu þá nærð þú, Vogin svo réttum fókus til að fá þann kraft sem þarf til að halda áfram, sama hvað aðrir reyna að stoppa þig. Þú hefur farið í gegnum mikinn ólgusjó í lífinu og núna áttu bara að setja allt á fulla ferð, því þú munt fljóta áfram í gegnum þær öldur sem eru í kringum þig. Þú átt að skipta svolítið út því fólki sem þú umgengst og dregur þig niður, þó það sé jafnvel ekki að meina neitt með því. Ég er ekki að segja þú eigir að hætta að umgangast þá sem eru næstir þér núna, heldur áttu að opna fyrir annarskonar tengsl og nýja hópa sem hafa öðruvísi áhugamál og orku til að brjóta upp alla leiðindafasa. Þú þrífst á fólki og fólk þrífst á þér og því meira sem er að gerast í kringum þig fær þig til að gera enn meira af því sem mun afla þér alls sem þú átt skilið. Það er eins og einhver vilji fjárfesta í þér eða fá þig í samstarf og þú skalt vera opin fyrir öllum möguleikum og taka þínar sjálfstæðu ákvarðanir, því þú veist hvað þú átt að gera. Ástin er aðal drifkrafturinn þinn, enda er plánetan Venus ríkjandi í þínu lífi og öllu sem þú gerir á næstunni. Það er töfrandi atburðarás í kringum þig sem gefur þér létti og leysir þig undan kvíða, með heillandi orku og næmleika leysir þú upp hvert vandamálið af öðru. Vandamál og erfiðleikar eru líka bara englar í dulargervi og þú átt svo sannarlega eftir að þakka fyrir allt sem þér finnst hafa verið steinar á vegi þínum, því þegar þú lítur til baka sérðu að steinarnir eru í raun demantar til að lýsa þér áfram, gefa þér vit, þrek og þrótt til að sigra allt sem þú þarft. Knús og kveðja, þín Sigga KlingLilja, Jói, Hanna, Friðrik, Steinn og Kim.Vísir/Getty/FBLVog 23. september - 22. októberKári Árnason, landsliðsmaður í fótbolta, 13. október Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður, 6. október Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, 11. október Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnmálamaður, 12. október Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, 4. október Ragga Gísla, tónlistarmaður, 7. október Steinn Steinarr, skáld, 13. október Margret Thatcher, 13. október Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlakona, 21. október Friðrik Dór, tónlistarmaður, 7. október JóiPé, tónlistarmaður, 2. október Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttaþulur, 19. október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira