Júlíspá Siggu Kling - Vogin: Núna áttu að setja allt á fulla ferð Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Vogin mín, þó að þér finnist að það sé verið að bíta í þig úr mörgum áttum, þá er það samt ekkert sem mun stoppa þig frekar en fyrri daginn, því þú verður bara sterkari. Það er töluvert eirðarleysi í kringum þig og það er svo merkilegt hvað margir eiga það sameiginlegt í þessu merki að þegar þið farið að ganga fjöll, hlaupa eða stunda einhverja hreyfingu þá nærð þú, Vogin svo réttum fókus til að fá þann kraft sem þarf til að halda áfram, sama hvað aðrir reyna að stoppa þig. Þú hefur farið í gegnum mikinn ólgusjó í lífinu og núna áttu bara að setja allt á fulla ferð, því þú munt fljóta áfram í gegnum þær öldur sem eru í kringum þig. Þú átt að skipta svolítið út því fólki sem þú umgengst og dregur þig niður, þó það sé jafnvel ekki að meina neitt með því. Ég er ekki að segja þú eigir að hætta að umgangast þá sem eru næstir þér núna, heldur áttu að opna fyrir annarskonar tengsl og nýja hópa sem hafa öðruvísi áhugamál og orku til að brjóta upp alla leiðindafasa. Þú þrífst á fólki og fólk þrífst á þér og því meira sem er að gerast í kringum þig fær þig til að gera enn meira af því sem mun afla þér alls sem þú átt skilið. Það er eins og einhver vilji fjárfesta í þér eða fá þig í samstarf og þú skalt vera opin fyrir öllum möguleikum og taka þínar sjálfstæðu ákvarðanir, því þú veist hvað þú átt að gera. Ástin er aðal drifkrafturinn þinn, enda er plánetan Venus ríkjandi í þínu lífi og öllu sem þú gerir á næstunni. Það er töfrandi atburðarás í kringum þig sem gefur þér létti og leysir þig undan kvíða, með heillandi orku og næmleika leysir þú upp hvert vandamálið af öðru. Vandamál og erfiðleikar eru líka bara englar í dulargervi og þú átt svo sannarlega eftir að þakka fyrir allt sem þér finnst hafa verið steinar á vegi þínum, því þegar þú lítur til baka sérðu að steinarnir eru í raun demantar til að lýsa þér áfram, gefa þér vit, þrek og þrótt til að sigra allt sem þú þarft. Knús og kveðja, þín Sigga KlingLilja, Jói, Hanna, Friðrik, Steinn og Kim.Vísir/Getty/FBLVog 23. september - 22. októberKári Árnason, landsliðsmaður í fótbolta, 13. október Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður, 6. október Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, 11. október Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnmálamaður, 12. október Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, 4. október Ragga Gísla, tónlistarmaður, 7. október Steinn Steinarr, skáld, 13. október Margret Thatcher, 13. október Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlakona, 21. október Friðrik Dór, tónlistarmaður, 7. október JóiPé, tónlistarmaður, 2. október Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttaþulur, 19. október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
Elsku Vogin mín, þó að þér finnist að það sé verið að bíta í þig úr mörgum áttum, þá er það samt ekkert sem mun stoppa þig frekar en fyrri daginn, því þú verður bara sterkari. Það er töluvert eirðarleysi í kringum þig og það er svo merkilegt hvað margir eiga það sameiginlegt í þessu merki að þegar þið farið að ganga fjöll, hlaupa eða stunda einhverja hreyfingu þá nærð þú, Vogin svo réttum fókus til að fá þann kraft sem þarf til að halda áfram, sama hvað aðrir reyna að stoppa þig. Þú hefur farið í gegnum mikinn ólgusjó í lífinu og núna áttu bara að setja allt á fulla ferð, því þú munt fljóta áfram í gegnum þær öldur sem eru í kringum þig. Þú átt að skipta svolítið út því fólki sem þú umgengst og dregur þig niður, þó það sé jafnvel ekki að meina neitt með því. Ég er ekki að segja þú eigir að hætta að umgangast þá sem eru næstir þér núna, heldur áttu að opna fyrir annarskonar tengsl og nýja hópa sem hafa öðruvísi áhugamál og orku til að brjóta upp alla leiðindafasa. Þú þrífst á fólki og fólk þrífst á þér og því meira sem er að gerast í kringum þig fær þig til að gera enn meira af því sem mun afla þér alls sem þú átt skilið. Það er eins og einhver vilji fjárfesta í þér eða fá þig í samstarf og þú skalt vera opin fyrir öllum möguleikum og taka þínar sjálfstæðu ákvarðanir, því þú veist hvað þú átt að gera. Ástin er aðal drifkrafturinn þinn, enda er plánetan Venus ríkjandi í þínu lífi og öllu sem þú gerir á næstunni. Það er töfrandi atburðarás í kringum þig sem gefur þér létti og leysir þig undan kvíða, með heillandi orku og næmleika leysir þú upp hvert vandamálið af öðru. Vandamál og erfiðleikar eru líka bara englar í dulargervi og þú átt svo sannarlega eftir að þakka fyrir allt sem þér finnst hafa verið steinar á vegi þínum, því þegar þú lítur til baka sérðu að steinarnir eru í raun demantar til að lýsa þér áfram, gefa þér vit, þrek og þrótt til að sigra allt sem þú þarft. Knús og kveðja, þín Sigga KlingLilja, Jói, Hanna, Friðrik, Steinn og Kim.Vísir/Getty/FBLVog 23. september - 22. októberKári Árnason, landsliðsmaður í fótbolta, 13. október Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður, 6. október Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, 11. október Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnmálamaður, 12. október Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, 4. október Ragga Gísla, tónlistarmaður, 7. október Steinn Steinarr, skáld, 13. október Margret Thatcher, 13. október Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlakona, 21. október Friðrik Dór, tónlistarmaður, 7. október JóiPé, tónlistarmaður, 2. október Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttaþulur, 19. október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira