Verkföllum aflýst Sylvía Hall og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 27. mars 2019 18:45 Boðuðum tveggja sólarhringa löngum verkföllum um 2000 félagsmanna í Eflingu og VR sem hefjast áttu á miðnætti hefur verið aflýst. Fundi verkalýðsfélaganna VR og Eflingar og Samtaka atvinnulífsins var slitið rétt í þessu. Þetta staðfestu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2.„Við höfum sammælst um það að hér sé kominn umræðugrundvöllur sem geti lokið með gerð kjarasamnings. VIð munum funda næstu daga til að ganga frá því ef mögulegt er,“ sagði Halldór Benjamín.Ragnar Þór Ingólfsson sagði nú verði gerð atlaga að því að ná samkomulagi um helgina og byggt verði á þeim möguleika að ræða saman af alvöru.„Þetta er grunnur sem við gátum sætt okkur við að hefja viðræður á. Verkföllunum verður aflýst en þau standa enn þá í næstu viku. Við munum leggja okkur fram um að reyna að klára þetta um helgina. Vonandi gengur það. Það er það eina sem við getum gert á þessu stigi,“ sagði Ragnar Þór.Halldór Benjamín bætti einnig við að deiluaðilar væru sammála um það að setið yrði saman næstu daga með það að markmiði að klára gerð kjarasamnings.Í fréttatilkynningu frá VR segir að viðræður munu halda áfram af fullum krafti næstu daga en viðtal við Ragnar Þór og Halldór Benjamín má sjá hér fyrir ofan. Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Boðuðum tveggja sólarhringa löngum verkföllum um 2000 félagsmanna í Eflingu og VR sem hefjast áttu á miðnætti hefur verið aflýst. Fundi verkalýðsfélaganna VR og Eflingar og Samtaka atvinnulífsins var slitið rétt í þessu. Þetta staðfestu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2.„Við höfum sammælst um það að hér sé kominn umræðugrundvöllur sem geti lokið með gerð kjarasamnings. VIð munum funda næstu daga til að ganga frá því ef mögulegt er,“ sagði Halldór Benjamín.Ragnar Þór Ingólfsson sagði nú verði gerð atlaga að því að ná samkomulagi um helgina og byggt verði á þeim möguleika að ræða saman af alvöru.„Þetta er grunnur sem við gátum sætt okkur við að hefja viðræður á. Verkföllunum verður aflýst en þau standa enn þá í næstu viku. Við munum leggja okkur fram um að reyna að klára þetta um helgina. Vonandi gengur það. Það er það eina sem við getum gert á þessu stigi,“ sagði Ragnar Þór.Halldór Benjamín bætti einnig við að deiluaðilar væru sammála um það að setið yrði saman næstu daga með það að markmiði að klára gerð kjarasamnings.Í fréttatilkynningu frá VR segir að viðræður munu halda áfram af fullum krafti næstu daga en viðtal við Ragnar Þór og Halldór Benjamín má sjá hér fyrir ofan.
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira