Magnús Óli og Viktor Gísli valdir í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2019 14:04 Magnús Óli Magnússon er búinn að spila sig inn í A-landsliðið. Vísir/Bára Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir næsta verkefni. Íslenska landsliðið spilar tvo leiki við Norður-Makedóníu í undankeppni EM 10. og 14. apríl næstkomandi. Ísland hefur fjögur stig á toppi riðilsins en Norður-Makedóníu er í 2. sæti með 4 stig. Guðmundur kallar á tvo leikmenn sem hafa spilað frábærlega í Olís-deildinni að undanförnu eða Valsmanninn Magnús Óli Magnússon og Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson. Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, var nálægt liðinu í janúar en kemur nú inn í liðið. Viktor Gísli Hallgrímsson er einn af fjórum markvörðum í hópnum en þar eru einnig Björgvin Páll Gústavsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Ágúst Elí Björgvinsson. Guðmundur velur bara tvo vinstri hornamenn í liðið og það þýðir að Stefán Rafn Sigurmannsson er ekki með í þessu verkefni en þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson eru inni. Teitur Örn Einarsson, sem kom inn í íslenska liðið á síðustu stundu fyrir HM í janúar, heldur sæti sínu í liðinu og er hægri skytta ásamt Ómari Inga Magnússyni.Íslenski hópurinn lítur þannig út:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson 220/ 13 Ágúst Elí Björgvinsson 26/0 Björgvin Páll Gústavsson 220/13 Viktor Gísli Hallgrímsson 4/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson 57/125 Guðjón Valur Sigurðsson 352/1841Vinstri skytta: Aron Pálmarsson 135/522 Ólafur Guðmundsson 109/200Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson 20/61 Haukur Þrastarsson 8/9 Magnús Óli Magnússon 5/5Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon 44/118 Teitur Einarsson 12/10Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson 101/286 Sigvaldi Guðjónsson 14/29Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson 42/62 Heimir Óli Heimisson 6/9 Ýmir Örn Gíslason 27/12Varnarmenn: Daníel Þór Ingason 26/9 Ólafur Gústafsson 39/48 EM 2020 í handbolta Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir næsta verkefni. Íslenska landsliðið spilar tvo leiki við Norður-Makedóníu í undankeppni EM 10. og 14. apríl næstkomandi. Ísland hefur fjögur stig á toppi riðilsins en Norður-Makedóníu er í 2. sæti með 4 stig. Guðmundur kallar á tvo leikmenn sem hafa spilað frábærlega í Olís-deildinni að undanförnu eða Valsmanninn Magnús Óli Magnússon og Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson. Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, var nálægt liðinu í janúar en kemur nú inn í liðið. Viktor Gísli Hallgrímsson er einn af fjórum markvörðum í hópnum en þar eru einnig Björgvin Páll Gústavsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Ágúst Elí Björgvinsson. Guðmundur velur bara tvo vinstri hornamenn í liðið og það þýðir að Stefán Rafn Sigurmannsson er ekki með í þessu verkefni en þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson eru inni. Teitur Örn Einarsson, sem kom inn í íslenska liðið á síðustu stundu fyrir HM í janúar, heldur sæti sínu í liðinu og er hægri skytta ásamt Ómari Inga Magnússyni.Íslenski hópurinn lítur þannig út:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson 220/ 13 Ágúst Elí Björgvinsson 26/0 Björgvin Páll Gústavsson 220/13 Viktor Gísli Hallgrímsson 4/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson 57/125 Guðjón Valur Sigurðsson 352/1841Vinstri skytta: Aron Pálmarsson 135/522 Ólafur Guðmundsson 109/200Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson 20/61 Haukur Þrastarsson 8/9 Magnús Óli Magnússon 5/5Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon 44/118 Teitur Einarsson 12/10Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson 101/286 Sigvaldi Guðjónsson 14/29Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson 42/62 Heimir Óli Heimisson 6/9 Ýmir Örn Gíslason 27/12Varnarmenn: Daníel Þór Ingason 26/9 Ólafur Gústafsson 39/48
EM 2020 í handbolta Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira