Benedikt tekur við kvennalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2019 11:45 Benedikt Guðmundsson með Hannesi Jónssyni formanni KKÍ. Vísir/Vilhlem Benedikt Guðmundsson, núverandi þjálfari KR í Domino´s deild kvenna, er tekinn við íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í maílok. Körfuknattleikssambandið hélt blaðamannafund í dag þar sem Benedikt var kynntur til leiks. Hann mun taka við liðinu af Ívari Ásgrímssyni sem hafði þjálfað bestu körfuboltakonur landsins í fimm ár. Benedikt Guðmundsson mun gera fjögurra ára samning við KKÍ og mun því stýra íslenska landsliðinu í næstu undankeppni fyrir Evrópukeppnina. Þetta er í fyrsta sinn sem Benedikt Guðmundsson þjálfar A-landslið Íslands en hann hefur gert frábæra hluti með yngri landsliðin á síðustu áratugum og gert þau meðal annars að Norðurlandsmeisturum. Benedikt var líka aðstoðarþjálfari Friðriks Inga Rúnarssonar hjá A-landsliði karla á árunum 2002 til 2003. Benedikt er einn fárra þjálfara sem hafa unnið bæði Íslandsmeistaratitilinn í karla- og kvennaflokki. Hann hefur líka unnið 1. deildirnar hjá báðum kynjum, síðast 2016 með karlalið Þórs og 2018 með kvennalið KR. Benedikt gerði karlalið KR að Íslandsmeisturum 2007 og 2009 og þá vann kvennaliðið Íslandsmeistaratitilinn undir hans stjórn vorið 2010. Benedikt tók aftur við kvennaliði KR fyrir 2017-18 tímabilið og kom liðinu þá upp í efstu deild á ný. Liðið hefur síðan verið í toppbaráttunni á sínu fyrsta tímabili í Domino´s deildinni. Íslenska kvennalandsliðið ætti að geta teflt fram sínu sterkasta liði á Smáþjóðaleikunum því stelpurnar, sem spila í bandaríska háskólaboltanum og missa af þeim sökum af undankeppni EM á veturna, verða væntanlega til taks í þessu verkefni. Körfubolti Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Benedikt Guðmundsson, núverandi þjálfari KR í Domino´s deild kvenna, er tekinn við íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í maílok. Körfuknattleikssambandið hélt blaðamannafund í dag þar sem Benedikt var kynntur til leiks. Hann mun taka við liðinu af Ívari Ásgrímssyni sem hafði þjálfað bestu körfuboltakonur landsins í fimm ár. Benedikt Guðmundsson mun gera fjögurra ára samning við KKÍ og mun því stýra íslenska landsliðinu í næstu undankeppni fyrir Evrópukeppnina. Þetta er í fyrsta sinn sem Benedikt Guðmundsson þjálfar A-landslið Íslands en hann hefur gert frábæra hluti með yngri landsliðin á síðustu áratugum og gert þau meðal annars að Norðurlandsmeisturum. Benedikt var líka aðstoðarþjálfari Friðriks Inga Rúnarssonar hjá A-landsliði karla á árunum 2002 til 2003. Benedikt er einn fárra þjálfara sem hafa unnið bæði Íslandsmeistaratitilinn í karla- og kvennaflokki. Hann hefur líka unnið 1. deildirnar hjá báðum kynjum, síðast 2016 með karlalið Þórs og 2018 með kvennalið KR. Benedikt gerði karlalið KR að Íslandsmeisturum 2007 og 2009 og þá vann kvennaliðið Íslandsmeistaratitilinn undir hans stjórn vorið 2010. Benedikt tók aftur við kvennaliði KR fyrir 2017-18 tímabilið og kom liðinu þá upp í efstu deild á ný. Liðið hefur síðan verið í toppbaráttunni á sínu fyrsta tímabili í Domino´s deildinni. Íslenska kvennalandsliðið ætti að geta teflt fram sínu sterkasta liði á Smáþjóðaleikunum því stelpurnar, sem spila í bandaríska háskólaboltanum og missa af þeim sökum af undankeppni EM á veturna, verða væntanlega til taks í þessu verkefni.
Körfubolti Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum