Siglinganámskeið vinsæl á meðal krakka yfir sumartímann Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 15. júlí 2019 20:00 Þau eru fjölbreytt og mörg námskeiðin sem eru boði fyrir börn á meðan skólinn er í sumarfríi. Eitt þeirra hefur vaxið þó nokkuð síðustu ár og er það siglinganámskeið við Naustavör í Kópavogi. Fréttastofan hitti þar nokkra hressa krakka í dag og forvitnaðist um hvers vegna þetta námskeið nýtur svona mikilla vinsælda. Siglingaklúbburinn Kópanes hefur síðustu ár haldið siglinganámskeið fyrir börn fædd á árunum 2006 til 2009. Þar er farið í grunnatriðin í siglingum, róður á árabátum, kanóum og siglingum á seglbátum. Dagarnir á námskeiðinu eru svipaðir en alltaf skemmtilegir segir Tryggvi Þór Skarphéðinsson, einn af leiðbeinendum námskeiðsins. „Dagurinn byrjar inni á smá leikjum, svo förum við kannski út á sjó og tökum með okkur nesti. Þetta er svolítið svona blanda af bátanámskeiði og leikjanámskeiði hjá Kópavogi, segir Tryggvi. Stefanía Agnes Benjamínsdóttir, Ásta Andradóttir og Ólafur Erlingsson, sem eru á námskeiðinu, sammælast öll um aðþað skemmtilegasta við námskeiðið sé að mega bara leika sér og að hoppa endalaust í sjóinn. Þau hafa öll áður farið á námskeiðið og segja það mikinn hápunkt sumarsins. Það er algjörlega augljóst að fjörið er mikið og ekki amalegt að verja deginum í og við sjóinn, en gleðina og fjörið má sjá á meðfylgjandi myndskeiði. Börn og uppeldi Kópavogur Krakkar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira
Þau eru fjölbreytt og mörg námskeiðin sem eru boði fyrir börn á meðan skólinn er í sumarfríi. Eitt þeirra hefur vaxið þó nokkuð síðustu ár og er það siglinganámskeið við Naustavör í Kópavogi. Fréttastofan hitti þar nokkra hressa krakka í dag og forvitnaðist um hvers vegna þetta námskeið nýtur svona mikilla vinsælda. Siglingaklúbburinn Kópanes hefur síðustu ár haldið siglinganámskeið fyrir börn fædd á árunum 2006 til 2009. Þar er farið í grunnatriðin í siglingum, róður á árabátum, kanóum og siglingum á seglbátum. Dagarnir á námskeiðinu eru svipaðir en alltaf skemmtilegir segir Tryggvi Þór Skarphéðinsson, einn af leiðbeinendum námskeiðsins. „Dagurinn byrjar inni á smá leikjum, svo förum við kannski út á sjó og tökum með okkur nesti. Þetta er svolítið svona blanda af bátanámskeiði og leikjanámskeiði hjá Kópavogi, segir Tryggvi. Stefanía Agnes Benjamínsdóttir, Ásta Andradóttir og Ólafur Erlingsson, sem eru á námskeiðinu, sammælast öll um aðþað skemmtilegasta við námskeiðið sé að mega bara leika sér og að hoppa endalaust í sjóinn. Þau hafa öll áður farið á námskeiðið og segja það mikinn hápunkt sumarsins. Það er algjörlega augljóst að fjörið er mikið og ekki amalegt að verja deginum í og við sjóinn, en gleðina og fjörið má sjá á meðfylgjandi myndskeiði.
Börn og uppeldi Kópavogur Krakkar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira