Þetta var tilkynnt í lokaþættinum af Bachelor in Paradise á ABC í gær en ef þú vilt ekki vita hver sé næsti piparsveinn, ekki lesa restina af þessari grein.
.
.
.
.
.
.
Það er búið að vera þig!
.
.
.
.
.
Næsti piparsveinn heitir Peter Weber og vakti hann athygli í síðustu þáttaröð af The Bachelorette þegar hann náði langt í samkeppni um hjarta Hannah Brown.
Peter starfar sem flugmaður hjá Delta en hér að neðan má sjá þegar Chris Harrison kynnir þáttanna tilkynntu Peter til sögunnar í gær.