Engar flugferðir fyrirhugaðar enn sem komið er Gunnar Reynir Valþórsson og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 18. september 2019 08:12 Michelle Ballarin á blaðamannafundi á Hótel Sögu fyrr í mánuðinum. Skjáskot/Vísir Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. Þetta kemur fram hjá talskonu flugvallanna í Washington en stórblaðið Washington Post fjallar um endurreisnaráform Michelle Ballarin. Talskonan segir í svari til blaðsins að fundað hafi verið með Ballarin og samstarfsfólki hennar í síðasta mánuði en að eins og staðan sé nú séu engar flugferðir á vegum félagsins fyrirhugaðar frá Dulles. Þá er rætt við flugmálasérfræðinginn Robert Mann sem segir að enn liggi of lítið af upplýsingum fyrir hvað varði endurreisn WOW til að hægt sé að meta stöðuna af einhverri alvöru. Ballarin sagði í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 þann 6. september, sama dag og hún boðaði til blaðamannafundar, að stefnt yrði á að hefja miðasölu í vikunni á eftir, þ.e. í síðustu viku. Heimasíðan yrði vonandi komin í loftið og orðin nothæfa svo fólk gæti byrjað að bóka flug. Af hvorugu hefur orðið enn sem komið er. Páll Ágúst Pálsson lögmaður sem hefur verið tengiliður Ballarin við fjölmiðla og henni innan handar um hin ýmsu mál sagði í samtali við Vísi þann 9. september að unnið væri hörðum höndum að því að koma heimasíðu félagsins í loftið. Hann vildi þó ekki svara spurningum sem sneru að rekstrarlegum atriðum eða því hvort búið væri að ráða starfsfólk hér á landi. Meðal þess sem Ballarin keypti úr þrotabúi WOW air voru fjólubláu búningarnir sem Gunnar Hilmarsson hannaði á sínum tíma. Gunnar Hilmarsson, sem hannaði búningana á sínum tíma, staðfesti í samtali við Vísi að Páll Ágúst hefði rætt við sig. Ekkert væri þó fast í hendi varðandi framhaldið. Bandaríkin Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir WOW air ekki komið með lendingartíma í Keflavík Naumur tími er til stefnu og segir lögmaður félagsins að unnið sé út frá tveimur dagsetningum í næsta mánuði fyrir jómfrúarflugið. 7. september 2019 12:32 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Sjá meira
Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. Þetta kemur fram hjá talskonu flugvallanna í Washington en stórblaðið Washington Post fjallar um endurreisnaráform Michelle Ballarin. Talskonan segir í svari til blaðsins að fundað hafi verið með Ballarin og samstarfsfólki hennar í síðasta mánuði en að eins og staðan sé nú séu engar flugferðir á vegum félagsins fyrirhugaðar frá Dulles. Þá er rætt við flugmálasérfræðinginn Robert Mann sem segir að enn liggi of lítið af upplýsingum fyrir hvað varði endurreisn WOW til að hægt sé að meta stöðuna af einhverri alvöru. Ballarin sagði í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 þann 6. september, sama dag og hún boðaði til blaðamannafundar, að stefnt yrði á að hefja miðasölu í vikunni á eftir, þ.e. í síðustu viku. Heimasíðan yrði vonandi komin í loftið og orðin nothæfa svo fólk gæti byrjað að bóka flug. Af hvorugu hefur orðið enn sem komið er. Páll Ágúst Pálsson lögmaður sem hefur verið tengiliður Ballarin við fjölmiðla og henni innan handar um hin ýmsu mál sagði í samtali við Vísi þann 9. september að unnið væri hörðum höndum að því að koma heimasíðu félagsins í loftið. Hann vildi þó ekki svara spurningum sem sneru að rekstrarlegum atriðum eða því hvort búið væri að ráða starfsfólk hér á landi. Meðal þess sem Ballarin keypti úr þrotabúi WOW air voru fjólubláu búningarnir sem Gunnar Hilmarsson hannaði á sínum tíma. Gunnar Hilmarsson, sem hannaði búningana á sínum tíma, staðfesti í samtali við Vísi að Páll Ágúst hefði rætt við sig. Ekkert væri þó fast í hendi varðandi framhaldið.
Bandaríkin Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir WOW air ekki komið með lendingartíma í Keflavík Naumur tími er til stefnu og segir lögmaður félagsins að unnið sé út frá tveimur dagsetningum í næsta mánuði fyrir jómfrúarflugið. 7. september 2019 12:32 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Sjá meira
WOW air ekki komið með lendingartíma í Keflavík Naumur tími er til stefnu og segir lögmaður félagsins að unnið sé út frá tveimur dagsetningum í næsta mánuði fyrir jómfrúarflugið. 7. september 2019 12:32